Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 20

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 20
Reynslan af penicillini liefur farið fram úr djörfustu vonum þeirra, sem bezt þekktu það. Penicillin er enn undralyfið miklal Grein úr „Nation’s Business", eftir J. D. Ratcliff. A TIÐ skulum líta inn í eina af * stærstu lyfjaverksmiðjum Bandaríkjanna. Nokkrir menn fara inn í lítinn klefa úr ryðfríu stáli; þeir eru naktir. Þaðan fara þeir inn í annan klefa, þar sem þeir fá sótthreinsunar- steypibað. Því næst klæðast þeir gerilsneyddum sloppum, húfum, grímum og bómullarskóm. Nokkrir kvenmenn ganga í gegn um sama hreinsunareld annars staðar. Hurðina inn í næsta herbergi, vinnuherbergið, er erfitt að opna. I því er loftþrýstingurinn svolitlu meiri en fyrir utan — loft streymir því aðeins út það- an, en hvergi inn, nema gegn- um lofthreinsunartækið, sem hreinsar allt ryk úr loftinu, með því að láta það fara í gegnum glerull, og útfjólubláir geislar eru látnir leika um það til að drepa í því allar bakteríur. Fólkið er nú reiðubúið að taka til starfa. Það er hlutverk þess að tilreiða þann sveppagróður í glösum, sem penicillin er fram- leitt úr. Þessar yfirgripsmiklu varúðarráðstafanir til þess að tryggja algerlega ómengaðan sveppagróður, eru ekki ástæðu- lausar. Eitt tilraunaglas með sveþpinum Penicillum chryso- genum á að verða „sæði“ í ker, sem inniheldur 80 þúsund lítra af „súpu“ — næringarvökva fyr- ir sveppina. Sveppirnir nærast á súpunni og gefa frá sér peni- cillin á sama hátt og kýrin étur gras og gefur af sér mjólk. Ef ein aðvífandi baktería mengast súpunni, verður að fleygja henni. Eftir rétta sjö ára notkun á penicillin að baki sér glæsilegri sögu en nokkurt annað lyf, sem fundið hefur verið upp. I Banda- ríkjunum einum munu á þessu ári 50 þúsund lungnabólgusjúk- lingar eiga því líf sitt að launa. Ótaldar þúsundir, sem þjást af öðrum næmum sjúkdómum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.