Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 108

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 108
106 tTRVAL ferðast um markaðina — fólk myndi áreiðanlega vilja borga shilling fyrir að sjá okkur.“ ,,Ég tek ekki þátt í neinu svindli," sagði Sammywell. „Það er ekkert ljótt við það að græða peninga, vinur minn; ég hef ekki heldur hugsað mál- ið út í æsar, en það er hægt að græða á hugmyndinni. Líttu bara á alla þá peninga, sem ég hef grætt á litlu sjálfvirku tvinningarvélinni minni.“ ,,En við getum ekki verið á rápi í alla nótt, meðan þú ert að velta þessu fyrir þér. Mundu, að Mully bíður eftir mér heima.“ „Já, en við getum ekki farið heim,“ sagði Sam, „ekki báðir.“ „Rétt er það,“ sagði Sammy- well. „En annar okkar gæti verið hérna úti í nótt og íhug- að, hvað við ættum helzt að taka til bragðs. Hinn getur farið heim án þess að láta Mully vita neitt. Þú getur sjálf- sagt legið úti, án þess að þér verði kalt, Sam — og í fyrra- málið get ég skroppið með ein- hverja matarögn til þín.“ „Rólegur, góði. Ég kann ekki við, að þú farir heim til kon- unnar minnar. Það — það er ekki siðsamlegt." „En þú hefur einmitt verið að skýra það út fyrir mér, að við séum raunverulega sami maðurinn, svo að þú ferð þar af leiðandi heim, þegar ég fer heim,“ sagði Sammywell. „Vertu nú skynsamur — annar okkar verður að draga sig í hlé, meðan við erum að taka ákvörðun um, hvað við eigum að gera. Hvers vegna ferðu ekki burt í nokkra daga, svo að við getum hugsað málið?“ ,,Á ég að fara í burtu?“ end- urtók Sam. Svo fór hann að íhuga uppá- stunguna. Það fór ekki framhjá honum, að hún hefði sína kosti. Ef hann færi burt, gæti það orð- ið eins konar sumarfrí. Undir niðri var Sam ofsaglað- ur; en hann setti upp dapran svip. „Það er hörmulegt að hugsa sér, að maður skuli verða að hverfa frá heimili sínu og ráfa sem einmana flakkari á þyrn- umstráðum vegum lífsins, eins og sagt er. En vegna Muliyar og til þess að spilla ekki sálar- friði hennar, ætla ég að færa þessa stóru fórn. Vertu sæll!“ „Hvert ætlarðu?" „Jú — ef ég fer stytztu leið yfir almenninginn, þá get ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.