Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 110

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 110
108 TJRVAL Mully gefur mér alltaf heitt romm og síróp.“ „En ég hef ekkert romm. Þér getið fengið svolítið af sírópi, þá getið þér beðið eftir romm- inu þangað til á morgun.“ „Æ, guð minn góður — það er enga hjálp að fá hjá kven- fólkinu. Þér talið alveg eins og hún Mully.“ „Vesalingurinn, að hún skuli þurfa að dragnast með yður dags daglega!“ „ Æ — ég hefði átt að vita betur og búast hvorki við skynsemi né samúð í Lanca- shire.“ „Svei!“ hreytti konan út úr sér. „Yorkshire!“ „Nei, nú er nóg komið!“ æpti Sam. „Ég ætla ekki að sitja undir fleiri móðgunum. Ég fer með fyrstu lest í fyrramálið heim til Mullyar." Og hann stóð við orð sín. Þegar Sam Small kom iabb- andi yfir almenninginn í rökkr- inu, varð hann allt í einu dap- ur í skapi, því að þá fyrst mundi hann eftir Sammywell. „Æ, hamingjan góða,“ stundi hann, „ef ég kem heim og hann er þar fyrir, kemst Mully að öllu saman og krefst þess að fá að vita, hvar ég hefi verið — og þá gengur nú eitthvað á. Ég verð heldur að læðast.“ Sam læddist að húsinu og gægðist inn um gluggann. Og þarna sat Mully í hægindastóln- um fyrir framan arininn, en Sammywell las upphátt fyrir hana. Sam fann til undarlegs von- leysis og einstæðingsskapar, þegar hann sá ókunnan mann sitja þarna inni, meðan hann stóð sjálfur úti fyrir, dauð- þreyttur — og sárlangaði í góð- an tesopa. Hann gekk út í garðinn og fór að kasta smásteinum í rúð- una. Eftir nokkra stund opn- uðust dyrnar og ljósglætu lagði út. I sama bili heyrðist rödd Mullyar innan úr stofunni, og Sam fékk ákafan hjartslátt, þegar hann heyrði hana. „Ef það eru Kidderlykrakk- arnir sem láta svona, Sam, þá skaltu segja þeim að hætta þessum fíflaskap.“ „Suss,“ hvíslaði Sam. „„Sammywell! Ég þarf að tala við þig. Hittu mig við hornið á almenningnum.” „Hvað er þetta, elskan mín?“ kallaði Mully. „Ekkert,“ hrópaði Sammy- well. „Ég held, að ég fari í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.