Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 102

Úrval - 01.06.1949, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL eða sú sem ég talaði við gæfi mér náttúrlegt tækifæri til þess. Og ég tók aðeins dæmi úr eigin reynslu. Kona hrósar kápunni minni. Ég segi: ,,Já, ég er ánægð með hana. Raunar er svo ástatt fyrir mér, að ég á aðeins ný föt, því að Gestapo tók allt sem ég átti.” Þá er spurt með semingi: ,,Þér eigið þó ekki við þýzku Gestapó?" „Jú, auð- vitað, hvaða lögregla önnur ætti það svo sem að vera?” „Jæja, ég hélt ekki að . . . ” Undanfarin þrjú ár hef ég oft sagt við fólk úr hernumdu löndunum, þegar það talaði mikið um þjáningar hernáms- áranna: „Við skulum ekki met- ast um, hver hefur orðið að þola mest.” En í Þýzkalandi fannst mér rétt að gefa að minnsta kosti ófegraða mynd af matvælaástandinu bæði nú og á stríðsárunum. Þjóðverjar hafa ríka hnejigð til að trúa því, að allar þær þjóðir, sem teljast til sigurvegaranna, lifi í allsnægtum, og að engin skömmtun sé þar lengur. Og þenna misskilning er auðvelt að leiðrétta. Margt af því fólki, sem ég hitti, gerði sér Ijósa grein fyrir ástandinu eins og það er í raun og veru. En vegna þess, hve það hefur lifað einangrað, er þekk- ing þess gloppótt. Og það er þyrst í fróðleik um atburði og andlega þróun í öðrum löndum. Þetta fólk óskar eftir upplýs- ingum bæði vegna sjálfs sín og til þess að miðla samlöndum sínum. Margir munu ef til vill koma með þá mótbáru, að aðeins lít- ill minnihluti Þjóðverja séu vakandi og hugsandi á sviði stjórnmálanna. Það er sjálfsagt rétt. En það er þessi minnihluti, sem andleg viðreisn þjóðarinnar hlýtur að byggjast á. Og því fámennari sem hann er, þeim mun þýðingarmeiri er hver einstaklingur hans. Þeir einir eru færir um að leysa vandann. En sá stuðningur og sú hvatn- ing, sem við getum látið þeim í té, mun ráða miklu um sigur eða ósigur þeirra í baráttunni. CND CND „Hellirðu brennivíni í þig um hábjartan daginn? Drekktu heldur vatn, það slekkur þorstann." „Slekkur þorstann? Hver kærir sig um að slökkva þorstann?" — Dagens Nyheter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.