Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 9
. . . OG HUGLEIÐINGAR SÁLFRÆÐINGS 7 vanstilltara er, hefur tíðum meiri þörf samúðar en „góða barnið“. Það mundi vafalaust hafa bætandi áhrif á f jölskyldu- friðinn, ef foreldrarnir gæfu meiri gaum að þörfinni á blíðu og samúð, sem býr að baki van- stillingarinnar. Víst er erfitt að eiga unglinga sem flækjast úti á kvöldin og raska matarrónni með rifrildi sínu. Og vissulega er foreldrum ekki láandi, þótt þau missi stundum þolinmæðina — og kemur raunar ekki að sök. Huggunin er sú, að allt á sinn endi. Afi og amma geta sjálf- sagt sagt margt um áhyggjur sínar út af börnum sínum, sem þrátt fyrir allt urðu að nýtum mönnum. Heimilislaus í foreldrahúsum? Eftir Birgittu v. Hofsten. Það er svo mikið talað um „flótta“ unga fólksins úr föður- garði til stórborganna, að manni kemur mjög á óvart að heyra, að flestir unglingar —- % piltanna og % stúlkn- anna milli 17 og 26 ára — búa í föðurgarði þangað til þeir gift- ast. Þeir fara beint úr föðurhús- um inn á eigið heimili, þar sem þeir velja sjálfir sófann og á- kveða sjálfir hvar skápurinn á að standa og hvernig hann á að vera. Eigið heimili — var þá heimili foreldranna ekki einnig þeirra heimili? Ef til vill á sinn hátt, en þó finnst mörgum unglingum þeir vera heimilislausir í for- eldrahúsum. Hugsið málið sjálf — hvað er það sem veldur því að okkur fullorðna fólkinu finnst svo nauðsynlegt að eiga eigið heimili? Er það ekki m. a. það að við verðum að eiga stað þar sem við þorum að vera eins og við eigum að okkur, sem við finnum að við ráðum alveg yfir? Við þörfnumst bletts á jörðinni þar sem við megum hagræða öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.