Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 72

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL riðum breytt þessari rnynd, því að ástæðan til þess að kín- verjar hafa ekki getað hagnýtt sér betur sigurinn er sennilega meira að kenna getuleysi þeirra sjálfra heldur en hiimi „algeru bannfæringu“ sem þeir hafa orðið að þola. Lærdómurinn sem draga má af öllu þessu er sá, að minnsta kosti í mínum augum, að lang- dræg vopn geta ekki unnið styrjöld. Bandaríski herinn í Kóreu hefur sýnt hæfileika sinn til að eyðileggja — án hernað- arlegrar nauðsynjar og án þess að bæta með því verulega víg- stöðu sína. Hann hefur sýnt, að fullkomnustu eyðileggingar- vopn nútímans eru gagnslaus til að ná hernaðarlegum árangri og þá einnig pólitískum árangri, nema einnig komi til þraut- þjálfaðir og einbeittir her- menn er sigrað geti óvinina og styrkt vígstöðuna. Stefna hinn- ar „algeru bannfæringar“, sem Bandaríkin hafa fylgt í Kóreu, leiðir ekki til annars en slátr- unar á heilum hópum óbreyttra borgara og eyðileggingar á lífs- möguleikum þeirra. Frá hern- aðarlegu sjónarmiði er hún meiningarlaus. Margt af þessu var þegar orðið Ijóst undir lok síðustu styrjaldar. Hin gegndarlausa sóun á dýrmætum hráefnum og eyðilegging iðjuvera og húsa með loftárásum gaf mjög lítið í aðra hönd. Herinn varð að geta lagt undir sig Ianasvæði og haldið þeim; og hann þurfti að sigra her óvinanna. Loftár- ásirnar leiddu miklar hörmung- ar yfir borgarana og ollu miklu tjóni á eignum, en þær hefðu ekki getað unnið hernaðarlegan sigur á óvinunum. En þær gerðu annað — þeirra vegna varð sig- urinn, þegar hann loks vannst, efnahagslegur og pólitískur ó- sigur. Skömmu eftir landgönguna hjá Insjon sá ég þennan styrj- aldarrekstur greinilega sem til- raun til að láta vélarnar koma í stað hermannanna, og þá varð mér ljóst, að atómsprengjan var náttúrlegt framhald þessa hugsunarháttar. í nóvemberlok, þegar flóttinn frá Sjangsjon stóð sem hæst, og hersveitir og vígvélar voru á hraðri leið suð- ur gegnum Pyongyang kom þetta greinilega í Ijós. Engum kom til hugar að reynandi væri að stinga við fæti og berjast; allra hugir leituðu til atóm- sprengjunnar. Mörgum okkar, og á það við bæði um ameríska og brezka blaðamenn, virtist jafnvel sem yfirvofandi væri notkun þessa hræðilega eyði- leggingarvopns. Ég er ekki í neinum vafa um, að beiting þess til sigurs hefði verið árangurs- laus og beiting þess til fre'sunar kóresku þjóðarinnar hefði ver- ið fáránleg. Atómsprengjan hefur gert stríðstæki eins og skriðdreka, stórskotaliðsvopn og heri hlægi- leg. Hún hefur flutt styrjaldir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.