Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 19

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 19
STADDUR Á NORÐURPÓLNUM 17 mér þó, að á nokkurra tíma göngu hafði ég farið frá vest- ur hveli jarðar yfir á austur- hvelið og hafði með mælingum sannprófað stöðu mína á hvirf- ilpunkti jarðarinnar. Það var erfitt að gera sér grein fyrir því, að fyrstu míl- ur þessarar stuttu ferðar höfð- um við gengið í norður, en síð- ustu mílurnar í suður án þess að breyta um stefnu. Erfitt er að ímynda sér ljósara dæmi um það, hve allt er afstætt. Á bakaleið okkar sóttu á mig hugleiðingar, sem ég hygg að telja megi einstæðar. Aust- ur, vestur og norður var okkur með öllu horfið. Aðeins eins höfuðátt var eftir: suður. Hér var eilífur sunnanvindur, úr hvaða átt sem hann blés. Hér var einn dagur og nótt heilt ár, hundrað slíkir dagar og nætur ein öld. Hefðum við verið á þessum stað hina sex mánaða löngu vetrarnótt norðurheim- skautsins, þá hefðum við séð allar stjörnur norðurhvelsins fara hring sinn um himinhvolf- ið alltaf í sömu hæð yfir sjón- deildarhringinn með pólstjörn- una sem næst í hvirfilstað. Á ferð okkar heim til bæki- stöðvarinnar hafði sólin haldið áfram hringferð sinni rétt yfir sjóndeildarhringnum. Klukkan sex um morguninn 7. apríl vor- um við aftur komnir til Jesup- bækistöðvarinnar og þar gerði ég enn nokkrar staðarákvarðan- ir. Þær gáfu til kynna að við Robert E. Peary, sem fyrstur manna komst til Norðurpólsins, fæddist í Pennsylvaníu 1856. Hann lauk verkfræðinámi 21 árs og fékk inngöngu sem verkfræðingur í ame- ríska flotann nokkrum árum seinna. Á árunum 1884—88 vann hann að áætlun um skipaskurð gegnum Nic- aragua í Miðameríku. Á þessum ár- um varð til hjá honum sá ásetning- ur, sem upp frá því mótaði allt líf hans: að verða fyrstur manna til Norðurpólsins. — Fyrstu norðurferð sína fór Peary árið 1886 til Disco- flóa á vesturströnd Grænlands. Það- an ferðaðist hann um 100 mílur inn í landið. Árið 1891—92 fór hann annan leiðangur til Grænlands við áttunda mann og var kona hans með í förinni. Frá vetrarbækistöð sinni við Inglefieldflóa á norðvestur strönd Grænlands fór Peary ásamt norð- manninum Eyvind Astrup 1300 km. leið meðfram norðurmörkum inn- landsíssins allt til norðausturstrand- arinnar og sannaði með því að Græn- land væri eyja. Peary hélt áfram norðurferðum sínum og veðurfræðilegum og þjóð- fræðilegum athugunum næstu árin, fór fjórar ferðir næstu 10 árin, og með hverri ferð komst hann nær markinu. Árið 1906 komst hann norð- ur á 87,5° n. br., 200 mílur frá pólnum. 1 leiðangrinum 1908—09 náði hann hinu langþráða takmarki og lýsir hann lokastund þess sigurs í kafla þeim sem hér birtist. Með þessu afreki auðnaðist honum að bera fram til sigurs meira en fjögra alda baráttu margra hinna djörfustu landkönnuða heimsins til að stiga fæti á nyrzta depil heimsins, baráttu sem lcostað hafði suma þeirra lífið. Árið 1911 veitti bandaríkjaþing honum viðurkenningu fyrir afrek sin með því að veita honum lausn úr flotanum með titli varaaðmíráls. Peary var síðustu ár ævinnar mjög áhugasamur um flugmál og hafði mikla trú á framtíð þeirra. Hann dó 1920. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.