Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 32

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 32
líraumar geta sagt okkur ýmislegt merkilegt xrm okkur sjálf. Grein úr „Cosmopolitan", eftir Robert W. Marks. ALLA menn dreymir. Suma dreymir skýrari drauma en aðra. Sumir muna drauma sína í minnstu smáatriðum; aðrir vakna aðeins með óljóst hugboð um að þá hafi verið að dreyma, Samt hafa allir draumar sína merkingu, og geta gefið mikil- vægar upplýsingar, ef þeir eru rétt skýrðir. Þetta er álit nú- tímasálfræðinga, og þeir eru einnig sammála um nol-ikrar meginreglur í draumaskýring- um. Það sem mestu máli skiptir í draumi, er atburðurinn sem skeður, afstaða draumamanns- ins til hans og hvernig hann endurspeglar raunverulegt á- stand í lífi draumamannsins. Rannsóknir hafa sýnt, að margir draumar hafa sameigin- lega merkingu, sem er jafnalgild og fyrirboðar kvefs. Hér á eftir verða raktir nokkrir draumar, sem hafa að meira eða minna leyti sömu merkingu hjá öllum draumamönnum. Ef þig dreym- ir svona drauma, geturðu með hjálp eftirfarandi skýringa gert þér allljósa grein f j'rir merkingu þeirra. Fhígdraumav. ,,Ég stend fyrir framan hús og er að tala við hóp manna, Enginn gefur neinn gaum að því, sem ég er að segja. Allt í einu finnst mér ég geta flogið. Ég hoppa upp í loftið og halla mér áfram eins og ég sé að steypa mér til sunds. Ég svíf áfrarn í loftinu, eins og ég hafði búizt við. Ég fetti rnig í bakið og stíg hærra. Ég finn að ég get flogið hvert sem ég vil, aðeins með bví að beina höfðinu í þá átt sem ég vil fara. Ég ákveð að fliúga til ungfrú H. og sýna henni þessa nýju gáfu mína.“ Samkvæmt skýringum sviss- neska sálfræðingsins Carls Jung tákna flugdraumar tilraun til að sigrast á erfiðleikum í lífinu. Flugið táknar sigur yfir þeim öflum, sem halda okkur n iðri, erfiðleikum sem toga í okkur eins og aðdráttaraflið. f þessum draumi táknuðu á- heyrendurnir það fólk, sem draumamaðurinn umgengst dag- lega. Það tók ekki eins mikið tillit til hans og hann vildi; það tók hann ekki alvarlega. Löng- um draumamannsins var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.