Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 76

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL með hinu ríka ímyndunarafli sínu. Eru staðreyndir vísindanna raunverulega svona litlausar ? Sannleiksmyndin sem þau skapa hefur vissulega orðið furðulegri með hverju árinu. Er hægt að hugsa sér nokkuð furðulegra en þá skoðun okkar á gerð efn- isins, að eindir þess séu að mestu leyti tórnt rúm, þrátt fyr- ir viðnámshörku þess? Vísind- in eru heimur hinna ótrúleg- ustu sanninda. Og ef við höf- um komizt að raun um sann- leiksgildi þeirra, þá eigum við það að þakka hugmyndaríkri dirfsku manna, sem voru reiðu- búnir að ganga í berhögg við skilningarvit sín, allt frá Gali- leo til Einstein. Þið sjáið, að ég, og þeir ungu vísindamenn sem hugsa eins og ég, við drögum ekki markalínu milli hugmyndaflugs innan vís- indanna og utan þeirra. Hinn skapandi hugur starfar eins hvort sem hráefni hans er stað- reynd eða tilfinning; hvort sem hann glímir við vísindi, sagnfræði eða skáldskap. Hann ber tvö skýr einkenni: hann á ekki til neitt umburðarlyndi gagnvart fordómum okkar. Öll mikil andans verk, allt frá Des- cartes til James Joyce, hafa í fyrstu ögrað siðvenjum samtíð- arinnar og síðan umskapað þær. Og um leið gefa þau reynslu okkar nýtt samhengi. Imyndunaraflið skapar þekk- ingarhluta, sem fram að þeim tíma virtust ekki vera í nein- um tengslum hver við annan. I þessum skilningi hefur hið vísindalega ímyndunarafl verið í geyfeilegum sköpunarham undanfarin 50 ár. Dag nokkurn í byrjun þessarar aldar tók þýzkur eðlisfræðingur ungan son sinn með sér í gönguferð; í þessari gönguferð sagði hann, nánast við sjálfan sig, að til- raunir sínar væru óskýranlegar, nema ef orkan væri af sömu gerð og efnið. Þessi hugmynd olli þeirri byltingu í eðlisfræði, sem enn er að gerast. Fimm árum síðar kollvarpaði Einstein hinn ungi öllum viðurkenndum hug- myndum um tíma og rúm. Það ár uppgötvuðu þrír menn að nýju grundvallarlögmál erfða- fræðinnar, hver í sínu lagi og án þess að vita hver um annan. Japanskur vísindamaður var kvöld eitt á ferð með strætis- vagni í London þegar hann fékk allt í einu skilning á því hvernig atómin hljóta að vera tengd saman. Hin hárnákvæmu efnaskipti líkamans, vaxtar- lögmál hans, samspil hvatanna í manninum og samfélaginu, rökvísi hins ófyrirsjáanlega — allt hið mikla flóð nýrra upp- götvana á þessari öld hefur tekið náttúruna í sundur og sett hana saman að nýju. Þær eru hin sýnilegu fingraför hins skapandi hugar, sem er að koma nýrri skipan á reynslu okkar og hvessa ímyndunarafl okkar til nýrra átaka. Er til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.