Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 12

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL, skiptir ekki svo miklu máli. Jónas hefur alltaf fengið að taka heim með sér félaga sína, þeir hafa setið í kytrunni hans, spilað á spil eða teflt og ég hef gefið þeim eitthvað af því sem til var, súkkulaði eða annað. Við hjónin höfum lokað að okk- ur, og ef þeir verða of hávær- ir, þá biðjum við þá um að stilla sig svolítið. Á afmælisdaginn hans hef ég alltaf haft smá- veizlu, en oft hafa nágrannakon- ur mínar furðað sig á að ég skuli nenna að leggja á mig slíka fyrirhöfn. Það er synd, að þær s'kuli ekki skilja, að börnin verða að finna að heimiiið sé opið. Meðan það er ekki misnotað, þykir mér vænt um að heimilið okkar sé samkomustaður fyrir vini drengsins míns.“ ,,Hvort þetta er mitt heimili líka?“ segir Jonni. „Auðvitað. Hvort ég má taka félaga mína heim með mér? Já, það hef ég alltaf rnátt. En það verður ekki sagt um suma félaga mína. Oft þegar ég kem til að sækja ein- hvem félaga minn, er mér ekki hleypt inn. Bíddu svolítið, segir mamma hans, og svo verð ég að standa úti á tröppum. Það er óskemmtilegt, rétt eins og maður sé ekki í húsum hæfur. Það er auðvitað þröngt, en það er engin afsökun. Með þessu móti neyða þau unglingana til að fara út á götuna. Stundum segja pabbi og mamma, þegar ég kem seint heim: mundu, að þú þarft að vakna snemma, eða eitthvað á þá leið. Það er gott, að þau skuli ekki rífast, því að rifrildi gerir mig þrjózkan. Þegar pabbi heimtaði að ég væri alltaf kom- inn inn klukkan níu, v a r ð ég að vera úti til ellefu, bara til að þrjózkast. Ég veit ekki hvort þér skiljið þetta, en svona er það.“ I sveitinni er vandamáíið öðru vísi vaxiö. Þeir unglingar sem taka þátt í landbúnaðarstörfun- um, hafa langan vinnudag, og þá verða kvöldin styttri. Fjarlægð- in milli heimilanna og myrkrið meina þeim einnig útivistar á sama hátt og unglingunum í bæjunum. Unglingarnir eru því flest kvöld heima — á- samt öðrum meðlimum fjöl- skyldunnar. Það er setið í eldhúsinu, hlustað á útvarp eða lesið. Ef gestur kemur, er kaffi- kannan sett yfir og allir fá sér sopa. Er þetta fyrirmyndin ? Er það þetta, sem við óskum til handa æskunni almennt? Það er var- hugavert að ofmeta hið nána fjölskyldulíf í sveitunum, sem tíðum er afleiðing atvinnuhátta og hefðar. og erfitt að flytja slíka samlífshætti til bæjanna þar sem allar aðstæður eru gjör- ólíkar. co ★ 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.