Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 62

Úrval - 01.04.1952, Blaðsíða 62
60 TJRVAL gert af þeim hlut sem steypa á, síðan er gert utan um það mót og vaxið svo brætt burtu. En þegar menn vilja fá ná- kvæmar afsteypur, t. d. til fram- leiðslu á hinum holu túrbínu- blöðum í þrýstiloftshreyfla, er notað frosið kvikasilfur í stað vax. Mótagerðin verður þá að sjálfsögðu að fara fram í frosti fyrir neðan 38°. I upphafi var getið um málm, sem bráðnar í lófa. Það er gall- ium, sem bráðnar við 30°. En þrátt fyrir lágt bræðslumark er suðumarkið mjög hátt, 1982°, og er gallium því mikið notað í hitamæla til mælingar á mjög háum hita. Bismuth bráðnar við 271°. Það er stökkur málmur með rauðleitum gljáa og hefur þann eiginleika að segull hrindir hon- um frá sér. Bismuths býður nú sennilega merkilegt hlutverk sem hitaleiðara frá kjarnorku- ofniim. 1 fljótandi ástandi verð- ur það látið renna um pípur til gufuvélar sem knýr rafal eða hreyfil í flugvél eða kafbát. Verkfræðingar hafa lengi leitað einhvers sem komið gæti í stað gufu. Kvikasilfur hefur rejmzt allvel, en suðumark þess er frekar lágt — 357° — og upp- gufuninni fylgir aukinn þrýst- ingur sem er til óþæginda. Natrium-kalium blöndur eru heldur ekki sem verstar, en þær eru hættulegar. Þegar þess er minnst hvemig þær haga sér i vatni er augljóst að venjuleg slökkvitæki eru ekki heppileg ef leki kæmi að pípu með bráðinni natrium-kaliumblöndu. Blöndur úr bismuth, blýi, tini og indium virðast einkarheppi- legir staðgenglar gufu til að flytja 5—600° hita. Nýjustu til- raunir sýna að chromium-stál pípur tærast ekki þótt um þær renni svona heitur málmbræð- ingur. Chromium er harðast allra málma. Aðeins tvö önnur frrnn- efni eru harðari, en það eru demant og bóron. Chromium (í daglegu tali nefnt króm) er þekktast sem gljáhúð á búsá- höldum, framan á bílum o. fl., en notagildi þess er miklu meira til blöndunar í ryðfrítt stál, sem er að y10—V5 hluta chromium. Ný blanda af chromium, kol- efni og nikkel hefur reynzt sér- staklega vel sem egg í skurð- tæki til að skera harða málma. Hingað til hefur til þess verið notað tungstencarbid, en það er helmingi þyngra. Aðrar króm-nikkel blöndur eru notaðar til margs, t. d. í þrýstiloftshreyfla. Jarðfræðing- ar nota eina þeirra til að búa til hylki sem þola þurfa mik- inn þrýsting. Slík hylki eru notuð til að rannsaka áhrif þrýstings á ýms steinefni til þess að fá hugmynd um í hvernig ástandi steinefnin eru i iðrum jarðar. í hylkin eru látin steinefni og einhver vökvi og síðan er hylkið hitað. Vökvinn breytist þá í gufu og veldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.