Úrval - 01.06.1956, Side 13

Úrval - 01.06.1956, Side 13
FÖLKSFJÖLGUNARVANDAMÁLIÐ 1 HEIMINUM þjóð eins og Indverjar gerir tak- mörkun fólksfjölgunar að stefnumáli sínu. En því miður er árangurinn enn sáralítill og útlendum athuganda koma mál- in þannig fyrir sjónir, að fram- kvæmd stefnunar sé frekar slæ- leg. Aðferðum til getnaðarvarna, sem notaðar eru á Vesturlönd- um, er erfitt að koma við á Ind- landi, sumpart vegna kostnað- ar og sumpart vegna þrengsla og skorts á hreinlætistækjum á flestum indverskum heimilum. Þar við bætast áhrifin frá Gand- hi. Eins og hann segir sjálfur frá í ævisögu sinni, bergði.hann óspart á nautnum kynlífsins eftir að hann kvæntist. Af óbeit á þessari nautnasýki sjálfs sín og öllu því sem hann kallaði vísindalega efnishyggju, lagðist hann eindregið gegn notkun hverskonar getnaðarverja og mælti hátíðlega með bindindi sem lausn á fólksfjölgunar- vandamáli Indlands! Ákjósanlegasta lausnin væri uppgötvun þess sem almenning- ur (sérfræðingum til mikillar skapraunar) kallar ,,pilluna“ — ódýrt, meinlaust efni til inn- töku, sem kæmi í veg fyrir getn- að meðan hún verkaði, annað- hvort með því að koma í veg fyrir egglos eða frjóvgun eggs- ins. Ýms líkleg efni hafa verið rannsökuð, þar á meðal nokkur jurtaefni, sem frumstæðar þjóð- ir hafa notað. Ekkert þeirra hefur þó reynzt öruggt. En þekking vor á æxlun og lífefna- fræði hefur fleygt svo fram síð- ustu áratugina, að ég efast ekki ekki um, að lausnin finnist —- því fyrr, því meira fé sem lagt verður af mörkum til slíkra rannsókna. Indónesía. Á Jövu, sem er 130.000 km2 að stærð, eru 50 milljónir manna. Hún er þéttbýlust allra stóreyja heimsins, um það bil tvöfalt þéttbýlli en Bretland. Samt er Java næstum eingöngu akur- yrkjuland. Hún er mjögfrjósöm, en þó er ræktað land aðeins sjötti hluti úr hektara á hvern íbúa, og á allmiklum hluta þess eru ræktaðar útfutningsvörur, svo að flytja verður inn hrísgrjón. Fólksfjölgunin er 1,5% á ári. Lausnin virðist nærtæk: að flytja fólkið til Borneó og Súm- atra, sem eru miklu strjálbýlli. En það er erfitt að fá fólkið til að flytja og margir land- nemanna hafa gefizt upp og snú- ið heim aftur eða setzt að í fá- tækrahverfum stórborganna á strönd Súmatra. Sannleikurinn er sá, að hvorki útflutningur fólks til nálægra eyja né tækni- legar og efnalegar framfarir munu geta séð fyrir nema hluta af fjölguninni. Takmörkun fæð- inga verður að koma til, en því miður bólar ekki á því, að stjóm landins hafi komið auga á þá nauðsyn. Á Bali er þéttbýlið helmingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.