Úrval - 01.06.1956, Síða 15

Úrval - 01.06.1956, Síða 15
FÓLKSFJÖLGUNARVANDAMÁLIÐ I HEIMINUM 13 enda þótt land þeirra sé við bak- dyr Asíu. Hin þrjú þéttbýlu stórlönd Asíu — Indland, Kína og Japan — hafa áratugum saman mænt löngunaraugum til landrýmisins í Ástralíu; ef möndulveldin hefðu unnið styrj- öldina, myndu Japanir án efa hafa stofnað til stórfellds land- náms í Ástralíu. En hið mikla landrými ei' að mestu leyti hillingar með tilliti til landnáms. Hin óbyggðu svæði Ástralíu munu um ófyrirsjáan- legan tíma verða eyður á landa- kortinu. Þrír f jórðu hlutar Ást- ralíu eru eyðimörk eða hálfgerð eyðimörk. Sem stendur eru að- eins 2,5% af landi Ástralíu ræktað. Að vísu eru uppi áætl- anir um miklar áveitufram- kvæmdir og talið er víst, að auka megi frjósemi lélegs lands með því að bæta í jarðveginn aröldum (trace elements) og gnægð áburðar. En þeir sem bjartsýnastir eru telja, að 7,5% sé hámark þess lands, sem unnt verði að rækta. Ástralía er strjálbýl að tvennu leyti: þar gæti búið fleira fólk og fólksfjölgun mundi bæta efnahag landsmanna. Hve mikil fjölgun er óvíst. Sumir telja, að í Ástralíu geti búið 50 milljónir manna, en ég tel 25 til 30 millj- ónir nær sanni. Og það er minna en ársfjögun í löndum Asíu. Er af því ljóst, að landnám í Ástr- alíu getur aldrei orðið frambúð- arlausn á fólksfjölgunarvanda- máli Asíulanda. Auðliiidir jarðar. Hér að framan hef ég gert nokkra grein fyrir fólksfjölgim- arvandamálum einstakra landa eins og þau komu mér fyrir augu á ferð minni um Austur- lönd. Aðhverfa þeirra er auð- legð og auðlindir hinna ýmsu ianda, og ég verð að segja nokk- ur orð um hinn alvarlega mun, sem er á neyzlu einstakra þjóða og heimshluta. Meðaldagsneyzla Indverja (1590 hitaeiningar) er helmingi minni en t. d. Banda- ríkjamanna og íra. Og munur- inn á forréttindastéttum for- réttindaþjóðanna og fátækustu stéttum fátækustu þjóðanna er auðvitað miklu meiri — næstum ferfaldur. Þegar vér athugum aðrar auðlindir, verður munur- inn enn meiri. Tökum orku- neyzluna; hún er tvöfalt meiri á hvern einstakling í Banda- ríkjunum en Bretlandi og 20 sinnum meiri en á Indlandi. Bandaríkjamenn nota 80 sinnum meii'a járn á hvern íbúa en Ind- verjar og nærri tveimur og hálf. um sinnum meiri blaðapappír en Englendingar. Olíunotkun þeirra er nærri tveir þriðju af olíu- framleiðslu heimsins. Þegar staðreyndir eins og þessar ná að seytla inn í vitund heimsins, fer ekki hjá því að þær muni raska samvizkuró hans. Svona ójöfnuður hlýtur hverjum manni að finnast óþol- andi. Forréttindaþjóðirnar eru byrjaðar að kenna vott sam- vizkubits. Þessi sektarvitund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.