Úrval - 01.06.1956, Síða 23

Úrval - 01.06.1956, Síða 23
HIN NÝJU TAUGA- OG GEÐSJÚKDÓMALYF 21 eru þessi: 1) fjarhugur, þ. e. skortur á tengslum við veruleik- ann og umhverfið, sem oft lýsir sér í því, að alger stöðnun verð- ur í huga sjúklingsins og hann missir allan áhuga á veruleik- anum og umhverfinu; 2) breytt tilfinningalíf, oft sern sljóleiki eða hömluleysi, er getur birzt í skyndilegum ofsalátum; 3) breyttur hugsanagangur: sjúk- lingnum getur t. d. fundizt hann verða fyrir hugsanaáhrifum eða hugsanaþjófnaði, hann ræður ekki við hugsanir sínar; 4) imyndanir, misjafnlega fjar- stæðukenndar, t. d. getur sjúk- lingurinn ímyndað sér, að hann sé konungur, og verður honum sjaldan skotaskuld úr því að haga lífi sínu í samræmi við það, þótt hann sé á geðveikrahæli; 5) ofskynjanir, sem lýsa sér í því að sjúklingurinn sér, heyrir og finnur snertingu, bragð eða lykt án þess nokkur ytri veru- leiki sé þar að verki; 6) kata- tónísk einkenni, sem eru fólgin í röskun á vöðvastarfsemi, venjulegast í þá átt að draga úr allri hreyfingu, stundum svo að um er að ræða algert hreyf- ingarleysi eða stirðnun klukku- tímum saman í hinum furðuleg- ustu stellingum. Hugklofnunin er mjög alvar- legur sjúkdómur, sem einkum leggst á ungt fólk, og reikna læknar hér á landi með því, að aðeins einn til tveir af hverjum hundrað sjúklingum fái bata. Langflestir sjúklingar á geð- veikrahælum vorum eru kleif- hugar. Sé þeim gefið largactil, verða þeir oft rólegir; það slaknar á þenslunni í sálarlífi þeirra og ofskynjanir hverfa að mestu leyti. Einnig dregur mjög úr ímyndunum; þær hverfa að vísu ekki alveg, en það er eins og þær skijiti sjúklinginn minna máli en áður. Yfirleitt verða sjúklingarnir miklu vingjam- legri og meðfærilegri en áður, og það svo mjög, að segja má að gjörbreyting hafi orðið á hin- um órólegu deildum geðveikra- hælanna. Áður en largactil kom til sög- unnar, gat oft verið næsta öm- urlegt um að litast á þessum deildum. Öp og öskur voru dag- legt brauð og stundum varð að hafa mikinn hluta sjúklinganna í böndum, binda hendur þeirra og fætur til þess að þeir færu ekki sjálfum sér að voða eða meiddu hjúkrunarfólkið. Óþrifn- aður var algengur og flestum varð á einn eða annan hátt að hjálpa til að þrífa sig. Óumflýj- anlegt var að gefa sjúklingun- um mikið af svefn- og deyfi- lyfjum, s. s. morfín, scopolamin og klóral til þess að skapa sæmi- legan næturfrið. Ástandið á þessum deildum er nú allt annað. Flestir sjúk- linganna eru á ferli og hafa eitt- hvað fyrir stafni; þeir eru snyrtilegir, brosandi og vin- gjarnlegir í framkomu. Eða eins og ein hjúkrunarkona sagði dag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.