Úrval - 01.06.1956, Síða 25

Úrval - 01.06.1956, Síða 25
HIN NÝJU TAUGA- OG GEÐSJÚKDÓMALYF 23 Með árunum varð María feit og stór og sterk eins og björn. Hvemig slíkt má verða um rúm- liggjandi sjúkling get ég eltki skýrt. Nokkru hefur vafalaust ráðið um það, að hún fékk kjarngott og vítamínríkt fæði. Að minnsta kosti var hún orð- in sterkasti og hættulegasti sjúklingurinn á hælinu. Þegar largactilið kom, var strax farið að gefa Maríu það. Fyrstu vikuna var hún sljó og utan við sig, en smám saman varð greinileg breyting á henni. Eftir tvær vikur gat einn lækn- irinn skýrt frá því, að hún hefði rétt honum höndina og boðið honum góðan dag, og brátt gat hún farið að borða sjálf. Þrem vikum síðar rann upp hin mikla stund þegar María var leyst úr böndum. Það fór allt vel og eftir furðu skamman tíma gat hún verið á fótum allan daginn og jafnvel gengið sér til ánægju í garðinum. Síðast þegar ég sá Maríu, var hún úti í spítalagarðinum; hún gekk þar um dálítið lotin og stirðbusaleg, holdmikil og gleið- stíg eftir 24 ára rúmlegu, og var að naga epli. Talsverður skeggvöxtur prýðir holdugt andlit hennar, en það er algengt fyrirbrigði hjá konum með hug- klofnun, og höfuðið er á sífelldri hreyfingu. Það er ekki hægt að fá út úr henni svör af viti, og ekki er gott að vita hvort hún skilur mikið af því sem sagt er við hana; en hún brosir og er vingjamleg og henni líður vel. Hún er hrein og snyrtileg, enda farin að þrífa sig sjálf. María er ekki orðin frísk, en það hefur orðið mikil breyting á henni. Líf hennar, sem áður var vonlaust, ömurlegt og van- sæmandi, er nú orðið þolanlegt bæði fyrir hana og þá sem hún umgengst — svo er largactilinu fyrir að þakka; og það sem miklu máli skiptir: hún er kom- in í það ástand, að hægt er að beita við hana geðlækningum í víðustu merkingu orðsins, svo sem vinnulækningum, líkams- þjálfun og ýmsum aðferðum til dægrastyttingar og skemmtun- ar. Saga Maríu er ekki óvenjuleg. Eftir að við höfum notað largac- til í eitt ár á geðveikrahælinu í Viborg, hefur verið unnt að leysa flesta sjúklingana úr bönd- um. Áður en largactilið kom til var 151 sjúklingur á kvenna- deildinni að staðaldri í böndum, en eftir árið era aðeins 26 belti í notkun og þau aðeins öðru hverju. En þar sem hér er ekki um eiginlega lækningu geðsjúk- dóma að ræða, heldur aðeins bataeinkenni, sem skapa skil- yrði til þess að koma við eigin- legum geðlækningum, er ljóst að þessar nýju aðstæður leggja hælisstjórnum og ríkisvaldi auknar byrðar á herðar. Spítalastjómirnar geta borið vitni um þær breytingar, sem þegar hafa orðið. Vegna þess hve mjög hefur fjölgað þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.