Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 31

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 31
Sýning á leikritinu „La Bonde“ eftir Arthur Schnitzler verður aineriskum leikgagnrýn- uiuia tilefni til hugieiðinga lun — Kynlíf á leiksviði„ Grein úr „Theatre Arts“, eftir Maurice Zolotow. EGAR ég lít til baka yfir leikárið, held ég að sú leik- sýning, sem færði mér mesta ánægju, hafi verið sýningin á La Ronde*) hinum fræga gam- anleik austurríska læknisins og leikritahöfundarins Arthurs Schnitzler. Hið síkvika líf og tvíbenta háð textans naut sín ágætlega í leikstjórn José Quintreo og leikendurnir voru allir sem einn innblásnir frönsk- um joie de vivre — lífsfögnuði, einkum Betty Miller, sem lék unga eiginkonu. í fjórða atriði átti hún stefnumót við ungan mann, feiminn og taugaóstyrk- an ungling. 1 fimmta atriði er lystilegt samspil þessarar sömu eiginkonu og eiginmanns henn- ar, þegar hann gaf sér tíma frá kaupsýsluönnum til að sinna hjónabandsskyldum sínum. Ung- frú Miller var töfrandi sem ást- mey og beiskhæðin sem eigin- kona. Mestu gullhamrar sem ég *) Hefur verið kvikmynduð og’ sýnd hér á landi undir nafninu „Hringekja ástarinnar". Naut mynd- in mikilla vinsælda hér og mun mörg- um kunn. -— Þýð. get slegið henni er að segja, að mér væri sönn gleði að fá að njóta hennar í hvoru hlutverk- inu sem er — ef siðgæði og smekkur nútímans leggðu bless- un sína yfir jafnósiðlegt athæfi. La Ronde er einstætt verk í öllum leikbókmenntum nútím- ans. Hún sýnir beint fyrir aug- um vorum það sem amerísk leik- rit eru sífellt að gefa í skyn, án þess að komast nokkurn tíma að efninu. Vér fáum að heyra samtöl elskenda áður en holdið tekur völdin; síðan eru ljósin slökkt á meðan holdið ræður ríkjum; og að lokum erum vér áheyrendur að eftirmælum ástarleiksins. í því atriði tjá all- ar persónumar þá hryggð sem títt gerir vart við sig undir þessum kringnmstæðum — nema unglingspilturinn, sem fyrr er nefndur. Karl og kona hér í Banda- ríkjunum, sem eru að því komin að gefa sig á vald holdsins fýsn- um, halda að sjálfsögðu ekki uppi svona langdregnum sam- ræðum rétt á undan. Okkur finnst það mesta vandræða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.