Úrval - 01.06.1956, Síða 34

Úrval - 01.06.1956, Síða 34
32 ÚRVAL flækjur, sem fylgja því þegar hjón kenna holdlega þrá hvort eftir öðru. Spyrjið hann hvort eins sé ástatt í hjónabandi hans, og hann mun viðurkenna, að kynlífið sé öllum erfið raun. Oft verða erfiðleikarnir og áhyggj- urnar út af því meiri í hjóna- bandinu — þegar virðing og ást- riki blandast lostanum. Hinn undarlega djúpstæði munur, sem er á viðhorfi Ame- ríkumanna. og Suðurevrópubúa til kynlífsins speglast á ljósan hátt í tveim leikritum, sem nú er verið að sýna á Broadway. Ég á við leikrit Arthur Millers, A View from the Bridge, og La guerre de Troie n’aura pas lieu (Það verður ekkert Tróju- stríð) eftir franska skáldið Jean Giraudoux. Þetta eru ekki að- eins góð leikrit — heldur áhrifa- mikil listaverk, skrifuð af mik- illi íþrótt, frábærlega vel leikin og stjórnað af samúðarfullum skilningi og ríkri hugkvæmni. í leikhúsi horfum við allajafna á það sem fram fer á sviði ut- an frá, ef svo mætti segja. En örsjaldan ber það við, að áhorf- andinn er þátttakandi í þvi sem fram fer, kennir sjálfur þau geð- brigði, sem leikendurnir túlka á sviðinu. Þessi sjaldgæfa nautn fellur manni í skaut við að horfa á sýningu tveggja fyrrgreindra leikrita og fyrir það er ég inni- lega þakklátur. A View from the Bridge, er einþáttungur og sýndur með öðrum einþáttungi eftir Miller, A Memory of T.wo Mondays; verður sá síðari eigi gerður að umtalsefni hér. Grein þessi f jall- ar um kynlíf á leiksviði, og það er ást og kynlíf sem Miller tekur á mjög áhrifaríkan hátt til með- ferðar í A View from the Bridge. Það f jallar um tökubarn og fóst- urföður þess. Barnið er telpa og þegar hún þroskast, vekur hún hjá honum lostafullar til- finningar, sem jafnframt bland- ast kvíða. Það er athyglisvert, að höfundurinn lætur elskhuga stúlkunnar vera ítalskan, rétt eins og hann geti ekki hugsað sér að láta boðbera heilbrigðs, upprunalegs viðhorfs til kynlífs- ins vera Ameríkumann. Það eru aðeins fáeinar setningar um blíðu og ást í leikritinu, og varla nokkur um unað kynlífsins. En um andstyggð þess er farið mörgum orðum — fósturfaðir- inn talar um það sem „saurg- un“, eins og vera ber um sann- an Ameríkumann. Ást piltsins og stúlkunnar er saurug, af- skræmd, sjúkleg. Orð hans við lögfræðinginn, sem hann leitar ráða hjá til að reyna að koma í veg fyrir að þau giftist, eru svo þungur áfellisdómur, að mann grunar, að þau eigi sér djúpan hljómgrunn í tilfinninga- lífi höfundarins sjálfs. Skoðuð í þessu Ijósi fá tvö eldri leikrit Millers, Deiglan og Sölumaður deyr, nýjan grunn- tón. Stúlkan, sem í Deiglunni er sökuð um fordæðuskap, stúlk- an, sem hetjan, kvæntur maður,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.