Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 46

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 46
■ ÚRVA-L 44 bandsins er farin að draga til sín hug þeirrá, en þar njóta gáfur hennar’sín bezt. Ég er sannfærður um, að konur gætu afrekað allt það sem karlmenn hafa afrekað á Sviði lista og vísinda, ef þær beittu sér jáfnfjölmennar að því og nytu til þess jafnörv- aftdi aðstæðná og karlar njóta, en mikið skortdr á að svó hafi verið: Konur' eins og Marie Curie, Liza Meitner, Gerty Cori og Dorothy Needham, að ekki séu fleiri nefndar, hafa sýnt hvað konur geta afrekað í vísindum — enda þótt sorg- lega fáar konur hafi helgað sig þeirri grein. Sama máli gegnir um aðrar greinar. Þar sem konur fá tækifæri til að sýna hvað þær geta, standa þær karlmönnunum jafnfætis, og oft á tíðum framar. Konur eru í miklu ríkara mæli en karlar gæddar þeirri tegund gáfna, sem mannkynið þarfnast mest nú — og hefur raunar alla tíð þarfnast. Það er sú tegund, sem' verndar líf og viðheldur því og veitir ríku- leg tækifæri til þroska. Það er öllu mannkyni til góðs að konur fái tækifæri til að njóta hæfileika sinna til fulls. Bæði karlar og konur ættu að læra að skilja til fulls þá staðreynd, að það hvílir nær eingöngu á herðum konunnar að annast barnið og móta þroSka þess. Að ala upp barn er ábyrgðarmesta starf sem nokkur maður getur tekizt á hendur fyrir annan mann. Pramtíð mannkynsins gétur verið undir því komin hvernig þetta starf er af hendi leyst. Það er ekki „fjötur um fót“ þess sem vinnur það. Það er mesta forréttinda- og ábyrgð- arstarf, sem nokkurn tíma hef- ur verið lagt á herðar nokkurs manns og ræður öllu öðru fremur örlögum mannkynsins. Höndin sem ruggar vöggunni er vissulega höndin sem stjórnar heiminum. Ef heimurinn er ekki eins og hann ætti að vera, er sökin einkum karlmannanna, sem hafa aldrei gefið konunum tækifæri til að þjóna þeim á þann hátt sem þær eru hæfast- ar til — að kenna karlmönn- unum að elska meðbræður sína. Það er hlutverk konunn- ar að kenna karlmanninum að vera mannlegur. Bezta leið karlmannanna til að hjálpa sjálfum sér er að hjálpa konunum til að neyta hæfileika sinna. Á þann hátt munu bæði kynin í fyrsta skipti njóta til fulls í samein- ingu þess sem hvort um sig hefur fram að leggja til sköp- unar betri og farsælli heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.