Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 48

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 48
-16 TJRVAL sem dró þrjátíu og þríggja ára gamlan mann til dauða í Babýlon að kvöldi 13. júní árið 323 f. Kr., og það þarf enga spádómsgáfu til að segja fyrir um það, að mannkynssagan hefði tekið aðra stefnu, ef þess- um manni hefði auðnast að lifa 20 til 30 árum lengiu’. Maður- inn var Alexander fr-á Make- dóníu, sem hlotið hefur nafnið Alexander mikli. Alexander var einna af vold- ugustu drottnunim veraldarinn. ar og hafa fáir komizt til jafns við hann. Hann óx svo að segja upp á mörkum tveggja heima, og maður veltir gjarnan þeirri spumingu fyrir sér, hvort hann hafi verið slíkt mikilmenni vegna þess, að hann fæddist á svo hagstæðum tíma, eða hvort örlögin hafi skapað slíkan snill- ing á þessum tímamótum, til þess að hann gæti hrundið þeirri breytingu i framkvæmd, sem í aðsigi var. Allar aðstæður stuðl- uðu að þvi að Alexander yrði mikilmenni: Faðir hans, Filip- pus Makedóníukóngur var mikill þjóðhöfðingi, og einn mesti spekingur sem uppi hefur verið, Aristóteles, varð kennari Alex- anders þegar í æsku. Alexander fæddist árið 356 f. Kr. Hann var um tvítugt, þegar Filippus faðir hans var myrtur, og honum vom fengin æðstu völd í hendur. Arfurinn, sem Alexander tók eftir föður sinn, var ekkert smáræði. Grikkland hafði háð frelsisstríð og tapað þvi. Grikkir höfðu beðið loka- ósigurinn fyrir Filippusi í or- ustuimi hjá Kæroneu, en Alex- ander hafði tekið virkan þátt í þeirri orustu, enda þótt hann væri ekki nema 16 ára gamall. Eftir ósigurinn neyddust Grikk- ir til að viðurkenna yfirráð Makedóníu. Alexander átti við tvö alvar- leg vandamál að glíma. Gríska ríkishugmyndin hafði orðið að lúta í lægra haldi, og samkvæmt uppeldi og hugsunarhætti Alex- anders hlaut einvaldsstjórnarfar að koma í staðinn. Hitt vanda- málið var að sigra erfðafjendur Vesturlanda, Persa, ryðja grískri menningu braut austur á bóginn og sameina síðan Vest- urlönd og Austurlönd í eitt vold- ugt heimsveldi. Alexander hugð- ist jafnvel innlima Indland í ríki sitt, en Indland var þá talið útvörður menningarinnar i austri. Alexander hóf sigurför sina með því að leggja Litlu-Asíu undir sig á skömmum tima, en síðan Sýrland og Egyptaland. Hann reisti borgina Alexandríu, sem síðar varð miðstöð hinnar grísk-austurlenzku menningar. Á næstu árum gersigraði hann Persa, fór sigursæla herför til Afghanistan og Norður-Ind- lands og færði út yfirráðasvæði sitt alla leið til Indusfljóts. Síðan heldur Alexander aftui’ vestur á bóginn, til konungs- borgarinnar Súsa, þar sem hann á táknrænan hátt gerir fyrstu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.