Úrval - 01.06.1956, Síða 51

Úrval - 01.06.1956, Síða 51
SkemmtUegt og lærdómsríkt <Læmi um alþjóðlegt samstarf á sviði framleiðslu. Átta þjóðir búa til ritvéh Heimild: Grein úr „Kiwanis Magazine", eftir J. D. Katcliff. AÐ er kunnara en frá þurfi að segja, að miklar hömlur eru á verzlunarviðskiptum milli þjóða heimsins. Tollar eru víða háir og innfultningshöft í ein- hverri mynd algeng. Þessar hömlur eru af eðlilegum ástæð- um þymir í augum kaupsýslu- manna, og fáir munu mæla þeim bót nema sem neyðarráðstöfun- tim. Það er því gaman að geta skýrt frá því, að stóru fram- leiðslufyrirtæki hefur tekizt að yfirstíga þessa haftamúra — ekki með smygli eða öðrum ólög- legum aðferðum, heldur með hugkvæmni og atorkusemi. Fyr- irtæki þetta er International Business Maehines Corporation — skammstafað IBM — sem á heimili í Bandaríkjunum. Það framleiðir skrifstofuvélar og er eitt fullkomnasta fyrirlæki siim- ar tegundar í heiminum. Forstjóri IBM, Thomas J. Watson, var á ferðalagi um Ev- rópu fyrir nokkrum árum og sannfærðist þá um, að eftir- spum eftir IBM rafmagnsritvél- um var mikil þar, en hvarvetna voni verzlunarhömlm’, sem tor- velduðu mjög sölu. Watson flaug þá snjallræði í hug: var ekki hægt að láta hvert land um sig, t. d. átta hélztu lönd í Evrópu, framleiða hluta úr ritvélum, skiptast síðan á þessiun hlutum þannig að hvert land um sig setti saman þær ritvélar, sem þar væru seldar? Verkfræðingum IBM leizt ekki á hugmyndina. Rafmagnsritvél er ákaflega flókin vél; í henni eru um 2200 hlutar, sem flesta verður að smíða af mikilli ná- kvæmni. Það var nógu mikið vandaverk að smíða þær 1 einu landi, hvað þá í mörgum lönd- um með ólíkum tungum og mis- jafnri tækniþróun. Umboðsmenn í löndum Evrópu voru á sömu skoðun, töldu öll tormerki á að flytja hlutina milli landa. En Watson sat við sinn keip og tæknilegum verkfræðingi hjá IBM, Francis U. Ritz að nafni, var falið að framkvæma þessa fyrirætlun. Ritz byrjaði á því að deila verkinu milli landa: Svíar voru allra þjóða hæfastir til að smíða stálfjaðrir; Eng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.