Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 53

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 53
ÁTTA ÞJÓÐIR BÚA TIL RITVÉL 51 manns á verkhæfni ítalskra starfsbræðra hvarf þegar hann sá hina vönduðu vinnu á þeim hluta ritvélarinnar, sem færir bandið og framleiddur var í Mílanó. Breti, sem hafði talið mjólkurframleiðslu aðalatvinnu Hollendinga, breytti um skoðun eftir að hann sá rafmagnsmót- orana frá Utrecht. I verksmiðju utan við París, þar sem settar voru saman rit- vélar, spurði ég verkstjórann hvemig honum litist á ritvéla- hlutana frá Þýzkalandi. „Palleg vinna,“ sagði hann og það var einlæg aðdáun í röddinni. I öll- um verksmiðjunum gætir vax- andi samkenndar með starfs- bræðmm í öðrum löndum og heilbrigðrar virðingar fyrir verkmenningu þeirra. Þetta er kannski lítill, en þó enganveg- inn þýðingarlaus skerfur til aukinnar samvinnu og nánari kynna milli þjóða Evrópu. í upphafi gætti nokkurs ótta við, að vinnustöðvanir í ein- hverju landi myndu stöðva framleiðslu í öllum hinum lönd- unum, en þessari hættu hefur að mestu leyti verið bægt frá með því að hver samsetningar- verksmiðja á að staðaldri birgð. ir til að vinna úr í þrjá mánuði. Samt hefur komið til vandræða. Árið 1952 sökk skip með farm af ritvélahlutum á Norðursjó á leið frá Svíþjóð til Englands. Flutningar með flugvélum komu þá í veg fyrir vinnustöðvun í Englandi. I hinu mikla jám- brautarverkfalli 1953 voru rit- vélahlutar fluttir með bílum frá landamæmm Belgiu. En yfirleitt hafa flutningar milli landa. gengið greiðlega. „Það er í rauninni furðulegt, hve framleiðslan hefur gengið snurðulítið," segir Ritz. „Öðru hvom hafa orðið tafir út af tollafgreiðslu. En þegar við höfum bent á, að atvinna margra manna sé í veði, hefur fljótlega greiðzt úr.“ Fyrstu tvö árin, sem þessi skipti á ritvélahlutum milli átta landa hafa farið fram, hafa þau skapað atvinnu fyrir þúsund manns og nemur verðmæti framleiðslu þeirra nærri 200 milljónum króna. Á mælikvarða alþjóðaviðskipta eru þetta ekki háar tölur, en gildi þeirra ligg- ur í öðru: þær eru Ijóst dæmi þess, að þjóðirnar geta unnið saman að framleiðslu vamings, sem þær þarfnast. Og þær eru vísbending um, að aukin sam- ábyrgð þjóða um framleiðslu getur, ef henni er réttilega beitt, lagt grundvöll að auknum skilningi þjóða í milli. 0-0-0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.