Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 61

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 61
„NÍUTÍU EKRURNAR MlNAR' 59 Nokkruxn vikum eftir þetta fór ég í hina venjulegu sunnudags- heimsókn, og þegar ég kom hvergi auga á Walter eða himd- ana fór ég inn í húsið. Ég kall- aði nafn hans, en fékk ekkert svar; í staðinn heyrði ég klói'að í svefnherbergishurðina niðri og síðan hundsgá. Þegar ég opn- aði hurðina, stökk smalatíkin í fangið á mér. Hinn hundurinn lá á teppinu við rúmið og horfði á mig raunamæddum augum. I rúminu lá Walter gamli. Hann hafði dáið í svefni. Hann var grafinn við hlið Nellie. Róbert vildi ekki selja „Níutíu ekrurnar mínar“ og ég tók að mér að reka búskapinn þar. Einn af piltunum mínum flutti þangað. En enginn mun framar búa á þeirri jörð eins og Walter gamli, sem unni henni eins og konu. □---□ Skyldi ég þekkja hann! Sonur minn hafði verið tvær vikur í herþjónustu í Ordvirki í Kaliforniu þegar hann fékk fyrst tækifæri til að hringja heim. Okkur fannst við vera nýbyrjuð að tala þegar símadaman til- kynnti okkur að viðtalsbilið væri búið. „Bíðið andartak, fröken," sagði ég, „hann lætur meiri peninga í sjálfsalann." „>VÍ miður, mamma," sagði hann raunamæddur. „Ég hef ekki meiri peninga." „Góða fröken," bað ég, „má ekki skrifa næsta viðtalsbil hjá mér?“ „Nei, frú. Hann verður að panta annað viðtal." Svo datt henni eitthvað í hug. „Er löng biðröð fyrir utan?" spurði hún spn' minn. Sonur minn stundi. „Einir fimmtíu hermenn, býst ég við.“ „Gáið hvort nokkur af félögum yðar er fyrir utan og fáið lánað hjá honum." „Það get ég ekki, fröken," sagði hann vonleysis- lega. „Smith liðþjálfi er næstur á eftir mér. Hann er ekki lamb að leika sér við. Ég þori það ekki.“ „Jerry Smith liðþjálfi?" spurði símadaman. „Lofið mér að tala við hann." „Brátt heyrði ég byrsta karlmannsrödd: „Halló! Hver er það?" „Það er ég. Heyrðu. Drengurinn er að tala við móður sína en vantar peninga. Lánaðu honum fyrir einu viðtalsbili." „Liðþjálfinn saup hveljur. „Lána . . .“ „Já ég sagði það. Lánaðti drengnum fyrir viðtalsbilimi!" Það varð löng þögn — svo heyrði ég tvo skildinga detta í sjálfsalann. „Talið nú við móður yðar eins og þér viljið," sagði símadaman. „Og kærið yður kollóttann um liðþjálfann. Þetta er ekki nema loft í honum. Jafnvel krakkamir hans ráða yfir honum." „Þér hljótið að þekkja hann,“ sagði ég. „Skyldi ég þekkja hann. Hann er maðurinn minn!" — Helen M. Abrahamsen í „Reader’s Digest."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.