Úrval - 01.06.1956, Side 67

Úrval - 01.06.1956, Side 67
ÆSKA-N OG KVIKMYNDIRNAR 65 brezku kvikmyndastofnuninni. Aðferðina má nota, með viðeig- andi breytingum, við kennslu í báðum aldursflokkunum. 1) Umræður í bekknum um einhverja kvikmynd, sem allir hafa séð. Umræður fara fram á óþvingaðan og kump- ánlegan hátt, þannig að ung- lingarnir geta fellt dóma sína og látið kvikmyndasmekk sinn í ljós, án þesS að þving- ast af skoðun kennarans. Börnin þurfa að verða þess vör, að kennarinn hafi sama kvikmyndaáhuga og þau sjálf. Smám saman er svo reynt að vekja. börnin til gagnrýni. Fegurðarkennd er lítt þroskuð hjá 12—14 ára bömum. Umræðurnar eiga að snúast um efni og form, en aðaláherzlan er lögð á umræður um efni myndanna. 2) Sýning á úrvalskvikmynd- um, ýmist í kennslustundum, kvikmyndaklúbbum eða í sambandi við tómstunda- starfsemi skólanna. Það er í rauninni bezta kvikmynda- kennslan að sýna úrvals- kvikmyndir, sérstaklega ef unglingunum er leiðbeint á undan sýningu og athygli þeirra vakin á þýðingar- miklum atriðum, hvort sem þau era sálfræðileg eða kvikmyndatæknileg. Kenn- arar og nemendur eiga að velja kvikmyndimar í félagi. 3) Fræðsla um kvikmyndatækni og sögu kvikmyndanna, sýndir kaflar úr góðum myndum, sýndar myndir, sem lýsa því, hvernig kvik- myndir verða. til o. s. frv. I sambandi við þessa fræðslu á svo að vera hagnýt kennsla, þar sem hópur unglinga er látinn semja kvikmynda- handrit og stutt 8 eða 16 mm kvikmynd tekin, sem þeir sjálfir leika í. Samstarf virðist vera að skap- ast um lausn á bamakvik- myndavandamálinu á Norður- löndum. Tillögur norrænu Menn- ingarnefndarinnar og Norður- landaráðs leiddu á s.l. hausti til þess, að skipaðar vom barna- kvikmyndanefndir víða á Norð- urlöndum og auk þess sameigin- leg barnakvikmyndanefnd. Til- gangurinn með þessum ráðstöf- unum er fyrst og fremst sá, að fá góðar barnamyndir á mark- aðinn, stuðla að barnasýning- um og setja sýningarreglur, sem taka tillit til aldurs barnanna og andlegrar heilsu þeirra. Einnig er ætlunin að kenna börnum og unglingum að meta góðar kvik- myndir yfirleitt. I Danmörku hafa tveir kenn- arar við almenna unglingaskóla gert tilraunir með kvikmynda- kennslu tvö siðastliðin ár, og í október í fyrra stofnuðu Dönsku kennslukvikmyndimar til nám- skeiðs fyrir kennara. í Noregi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.