Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 82

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 82
80 tJRVAL anna sé ekki takmark í sjálfu sér heldur leið til þess að bæta lífskjör fólksins. Ef efnahags- legar framfarir í löndum Suð- austurasíu verða ekki eins örar eða örari en í vanyrktum lönd- um undir stjórn kommúnista, er útlitið ekki bjart. Þó að flestir Austurasíubúar kunni að hafa andúð á kommúnisman- um sem stjórnarkerfi, hafa þeir samúð með Kínverjum og Rúss- um og dást að þeim fyrir það að þeir hafa verið reiðubúnir að þola harðræði og jafnvel harðstjórn til þess að ná því marki að öðlast efnahagslegt og pólitískt jafnrétti við Vest- urlönd. Jafnrétti er æðsta krafa þeirra. Ef þeir geta ekki öðl- ast það með aðferðum vest- ræns lýðræðis, munu þeir leita annarra ráða. Þetta ástand skapar Vestur- veldunum ágætt tækifæri. Vér höfum tök á að efla framfarir í löndum Austurasíu miklu ör- ar en þau gætu hjálparlaust, en aðferðin sem vér beitum við tækni- og efnahagsaðstoð vora er jafnþýðingarmikil og að- stoðin sjálf. Og aðferðin verður í samræmi við tilgang vom með aðstoðinni. Ég held að vér höfum ekki hugsað nógu vel um tilganginn með aðstoð vorri við aðrar þjóðir. Vestrænar ríkisstjórnir, sem veitt hafa Austurasíuþjóðum tækni- og efnahagsaðstoð, hafa venjulega rökstutt þá stefnu sína með því að það sé áhrifa- rík aðferð til að stemma stigu við útbreiðslu kommúnismans. Vér lítum enn á efnahagsmál og stjórnmál í Austurasíu frá vestrænu sjónarmiði eingöngu, hvernig þau geti haft áhrif á valdajafnvægið milli landa kommúnista og Vesturlanda. Oss hefur ekki enn lærzt að líta á efnahagsaðstoð við Austurasíu sem tækifæri til samvinnu við þau lönd, í stað þess að líta á hana sem tæki í samkeppni vorri við Rússa. Eg held að efnahagsaðstoð muni aldrei verða árangursrík að- ferð til að fá þjóðir Austur- asíu til að gera það sem vér viljum, nema þær vilji það í raun og veru sjálfar. En nú mun einhver spyrja: hvernig er hægt að ætlast til þess að Vesturlandabúar líti á málefni Asíu með augum Asíu- búa? Hvaða gagn er að því fyrir Vesturlandabúa að látast vera Austurlandabúi ? Ef vér eigum ekki að. veita aðstoð vegna ótta við kommúnismann, til hvers eigum vér þá að vera að veita aðstoð yfirleitt? Þeirri spurningu verður að ég hygg bezt svarað með því að benda á, að sú staðreynd, að vér er- um jarðarbúar, er mikilvægari en hitf, að vér erum Vestur- landabúar. Það er ekki langt síð- an alþjóðasamskipti voru næst- um eingöngu samskipti vest- rænna ríkja. Fram til þess tíma er Japanir sigruðu Rússa í byrj- un þessarar aldar hafði Asía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.