Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 100

Úrval - 01.06.1956, Qupperneq 100
98 ÚRVAL ur á málverki." fig sá að Súsanna var á báðum áttum og ég ákvað að leggja mitt lóð á metaskálarnar. „Ef þú vilt heldur láta mála þig í einkennisbúning, þá finnst mér þú ættir að gera það,“ sagði ég. „Hvaða máli skiptir tíminn? Það getur verið gaman seinna meir að eiga hana til minningar um herþjónustu þína.“ „Ég held," sagði Súsanna við Paul, ,,að þú hafir rétt fyrir þér. Málverk á að vera ótímabundið." Frændi þinn valdi kjólinn fyrir Súsönnu, úr gullofnu, mjúku efni. Pilsið var vítt, blússan þröng og axl- irnar berar, en á berar axlir hennar lagði hann klút úr svörtu siffon. Gljásvart hárið lét hann greiða slétt aftur og vefja það í sléttan hnút í hnakkagrófinni. Eyrnalokkarnir voru langir og gylltir, i stíl við kjól- inn. Ég vil ekki segja, að Paul hafi verið óheiðarlegur, því að myndin var lík Súsönnu. En hann hafði bætt einhverju við — kvenleik, já, og seiðmögnuðum kynþokka. Þetta var fevime fatale, kona sem ekki gat látið neitt karlmannshjarta ósnortið. Ég þarf ekki að taka það fram, að Súsanna var himinlifandi. 1 fyrsta skipti kyssti hún okkur bæði meira af innileik en skyldurækni. Ég sagði henni að Pierre mundi verða stór- hrifinn af myndinni. „Hann verður áreiðanlega bálskotinn í þér í annað sinn,“ sagði ég. Hún brosti blítt að þessu, og það var bros konu sem á ljúfar endurminningar. Og þá var það sem Paul lét út síðasta háspil- ið. „Súsanna," sagði hann, „viltu upp- fylla ósk listamanns? Ég er mjög ánægður með þessa mynd. ViJ+" taka á móti Pierre í þessum kjól þegar hann kemur í orlof? Ég vil að hamt sjái myndina klædda holdi sinnar eigin konu." „Trúirðu því,“ skrifaði Lucienne, „að hún grét af fögnuði. Og þegar Pierre kom heim, tók Súsanna á. móti honum yndislegri en hann hafði nokkurn tíma séð hana áður. Mér kæmi ekki á óvart þó að ég yrði amma innan tiðar." Endurfundir. Þrem árum eftir lok heimsstyrjald- arinnar fékk ég bréf frá Lucienne,. sem færði mér andlátsfregn Pauls. Á umslaginu með sorgarröndinni stóð nafn smábæjarins i nánd við Tours þar sem Paul og Lucienne- höfðu setzt að þegar Þjóðverjar her- tóku París. Tármn blettuð örkin talaði skýr- ara máli en orðin um það hve miss- irinn var henni sár. Lxf hennar var algerlega tómt, skrifaði hún, og hún þráði aðeins þann dag þegar hún gæti lagzt til hvíldar við hlið Paxils í Pére Lachaise. Ég kom til Parísar þrem mánuð- um seinna og Pierre tók, eins og áður, á móti mér á stöðinni. Hann var enn grannur, en i fari hans gætti meira sjálfstrausts en áður. Það var áhrifamikill virðuleiki í fasi hans þegar hann fylgdi mér að bíln- um, sem einkennisklæddur bílstjóri opnaði fyrir okkur. Sami virðuleikinn einkenndi harm þegar hann kynnti mig Súsönnu, stjúpsyni sínum og dóttur sinni, Mo- nique, og sýndi mér hina ríkmann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.