Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 26
24
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Bláa bókin mín
Fjölbreytt og fróðleg
límmyndabók
Green Android
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Í Bláu bókinni eru spennandi
og skemmtileg verkefni um
bíla, dýr og sólkerfi, risaeðlur,
geimferðir og stór farartæki.
Litríkar myndir, púsluspil
og rúmlega 350 límmyndir
eru í bókinni sem börn eiga
að staðsetja til að svara
spurningum, leysa mynda-
gátur og þrautir.
Leikið, púslað, límt og lært.
108 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-527-1
Teiknað, rissað og litað
Bleika bókin
Ritstj.: Elizabeth Scoggings
Teiknaðu, rissaðu, kláraðu og
litaðu allar æðislegu mynd-
irnar í þessari bók. Þú getur
breytt hverri síðu í skemmti-
legt listaverk. Falleg föt og
fylgihlutir, skemmtileg dýr,
mynstur og myndir!
126 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-993541681-0
Bleika bókin mín
Leikið, púslað, límt og lært
Green Android
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Í Bleiku bókinni eru spenn-
andi og skemmtileg verkefni
um dýr, liti og leikföng, form,
tölur og fatnað.
Litríkar myndir, púsluspil
og rúmlega 350 límmyndir
eru í bókinni sem börnin
eiga að staðsetja til að svara
spurningum, leysa mynda-
gátur og þrautir.
108 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-528-8
Dagbók Kidda klaufa 4
Svakalegur sumarhiti
Jeff Kinney
Þýð.: Helgi Jónsson
Fjórða bókin um Kidda klaufa
og nú fer hann í sumarfrí með
fjölskyldunni. Það fer ekki
allt eins og Kiddi vill. Léttur
skemmtilestur fyrir krakka.
224 bls.
Tindur
ISBN 9789979653967
Leiðb.verð: 4.690 kr.
Depill
Eric Hill
Þýð.: Birna Klara Björnsdóttir
Í heimi Depils má finna
marga skemmtilega hluti,
meðal annars bolta og báta,
froska og fiðrildi. Þú getur
örugglega hjálpað Depli að
finna margt fleira og eitthvað
á eftir að koma á óvart!
10 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-16-4
Leiðb.verð: 1.995 kr.
Disney sögusafn
– Prinsessusögur
Walt Disney
Þýð.: María Þorgeirsdóttir
Fallega myndskreytt ævin-
týrabók með hugljúfum
prinsessusögum. Lesendum
gefst tækifæri til að taka þátt
í ævintýrum prinsessanna og
vina þeirra, allt frá óvæntri
lautarferð með dvergunum
sjö að fjársjóðsleit neðan-
sjávar.
304 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-13-084-6
Leiðb.verð: 4.490 kr.
Disney sögusafn
– Vinasögur
Walt Disney
Þýð.: Jón St. Kristjánsson
Í þessu fallega myndskreytta
sögusafni er að finna hug-
ljúfar sögur um vináttuna
fyrir yngstu kynslóðina.
Uppáhalds Disney-persón-
urnar ykkar og vinir þeirra
upplifa gleði og sorg í þessari
veglegu ævintýrabók og læra
að góðir vinir eru gulli betri.
304 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-13-052-5
Leiðb.verð: 4.490 kr.