Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit 1 Kæru bókakaupendur V ið sem gefum út bækur á Íslandi eigum ykkur allt að þakka. Þið hafið gert íslenska bókamarkaðinn að einstöku fyrirbæri. Ekkert sambærilegt málsvæði í heiminum hefur náð að skapa jafn öflugan bókamarkað og sú staðreynd er einungis komin til af því að þið kaupið bækur. Lifandi áhugi ykkar á að lesa efni eftir höfunda sem skrifa á íslensku er grundvöllurinn fyrir því að bækur koma út. Á undanförnum árum hafa mörg hundruð íslenskar bækur verið gefnar út í erlendum þýðingum. Til þess að svo megi verða þarf öfluga íslenska bókmenn- ingu sem vekur áhuga hjá skapandi fólki á skriftum. Stuðningur ríkisvaldsins við höfunda, jafnt fagurbók- menntahöfunda sem höfunda fræðibóka, er mikilvægur, en þáttur bókamarkaðarins ríður baggamuninn. Ekki aðeins vegna þess að höfundar fá tekjur af sölu bóka sinna. Bókamarkaðurinn er vettvangurinn þar sem hug- myndir eru settar fram og sögur sagðar. Höfundar láta reyna á gildi hugmynda sinna með því að miðla þeim í bók og skapa umræður. Sá sem gefur út bók hættir til þess kröftum sínum og fjármunum í von um að hinir bókelsku Íslendingar lesi hana og ræði. Sá sem skrifar bók sér fyrir sér að hún nái til almennings með því að vera gjaldgeng vara á markaði. Kæru bókakaupendur. Bókaútgefendur vinna árið um kring að því að búa bækurnar sem best í ykkar hendur. Þeir starfa með höfundum við að þróa hugmyndir þeirra. Þeir skoða málfar og stafsetningu, þeir velja leturgerðir og útlit, fjármagna framleiðslu og dreifingu og reyna að vekja athygli kaupenda á hugmyndum og sögum. Það skiptir ekki höfuðmáli í hvaða formi bækurnar eru. Vinnan við að koma þeim á markað er alltaf sú sama. Hún felst í því að fá til sín hæft fólk til að ritstýra bókum og markaðssetja þær. Búa til vettvang sem er eftirsóknar- verður fyrir þá sem miðla viðhorfum og frásögnum á móðurmálinu. Þótt bækur séu ýmist innbundnar, í kilju, í hljóðformi eða rafrænar er formið á þeim ekki það sem skiptir máli. Það sem mestu máli skiptir er að þær komi út á vettvangi sem er lifandi og virkur. Við ætlum okkur áfram að fjárfesta árlega fyrir milljarða í þessum vettvangi – íslenskum bókamarkaði. Og við treystum á áhuga ykkar, ástríðu og þekkingarþorsta. Eins og við höfum gert í 120 ár. Kristján B. Jónasson Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda BÓK ATÍÐ INDI 2012 Útgef andi: Félag íslenskra bóka út gef enda Bar óns stíg 5 101 Reykja vík Sími: 511 8020 Netf.: baek ur@simnet.is Vef ur: www.bokaut gafa.is Hönn un kápu: Ámundi Sigurðsson Ábm.: Benedikt Kristjánsson Upp lag: 125.000 Umbrot, prent un Oddi, og bók band: umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776 UMHVERFISMERKI PRENTGRIPUR Dreifing: Íslandspóstur hf. ISSN 1028-6748 Leið bein andi verð „Leiðb.verð“ í Bók atíð ind um 2012 er áætl að útsölu verð í smá sölu með virð is auka skatti. Verð eru á ábyrgð hvers útgefanda. Barna- og unglingabækur Íslenskar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 Þýddar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Hljóðbækur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 Skáld verk Íslensk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 Þýdd . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 72 Hljóðbækur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Ljóð og leikrit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Endurútgáfur Íslenskar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Þýddar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Listir og ljósmyndir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 114 Héraðslýsingar, saga og ættfræði . . . . . . . . . . . . . . . 118 Ævi sög ur og end ur minn ing ar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 124 Matur og drykkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134 Fræði og bækur almenns efnis . . . . . . . . . . . . . . . . . 142 Útivist, íþróttir og tómstundir . . . . . . . . . . . . . . . . . 186 Rafbækur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 194 Höf unda skrá. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 207 Útgef end ur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 215 Bók sal ar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 218 Titl askrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 220 Þetta tákn merkir hljóðbók. Tímalengd er uppgefin í mínútum. B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.