Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 114
112
Endurútgáfur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Milan Kundera
Þýð.: Friðrik Rafnsson
Dag einn stendur þjónustu-
stúlkan Teresa í gættinni hjá
Tómasi lækni í Prag og er
komin til að vera. En fram-
haldið er ekki á þeirra valdi:
Þau eru leiksoppar sögunnar
rétt eins og heimalandið.
Grátbrosleg og margslungin
saga um ást, stjórnmál, heim-
speki, dauða og frelsið sem
býr í draumum. Erlend klassík
Forlagsins.
360 bls.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-562-1 Kilja
Síðasta góðmennið
A. J. Kazinski
Þýð.: Jón Hallur Stefánsson
Óvenjulegur danskur krimmi,
sem bókaþáttur Opruh mælir
eindregið með!
527 bls.
Bjartur
ISBN 9789935 423597 Kilja
Stóra ævintýrabókin
Þetta eru fallegu, sígildu
ævintýrin, sem öll börn hafa
ánægju af: Hans heppni,
Fallegi prinsinn og þjón-
arnir hans sex, Ferðakistan
fljúgandi, Ljónið og músin,
Galdranornin og töfrastafur-
inn, Aladdín og töfralampinn,
Friðrik og Katrín, Andagull fer
á konungsfund, Ísbjörninn
og dvergarnir, Kiddarnir þrír,
Hans og Gréta, Storkarnir,
Kanínuauga, Tumi þumall,
Litli óþekki hænuunginn, Þrír
litlir grísir, Stígvélaði köttur-
inn, Börnin í skóginum, Jói
og baunagrasið, Gullfuglinn,
Hrokkinskinni, Dáfríður og
dýrið ljóta og Litlu systkinin.
247 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-20-1
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Sögur Astridar
Lindgren
Bróðir minn Ljónshjarta
Ronja ræningjadóttir
Astrid Lindgren
Þýð.: Þorleifur Hauksson
Tvær af sígildum sögum
Astridar Lindgren – ómiss-
andi í bókasafn hvers barns.
246/235 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3300-5/-3-
3299-2
Tinni
Dularfulla stjarnan
Svaðilför í Surtsey
Hergé
Þýð.: Loftur Guðmundsson
Í áttatíu ár hafa Tinni og fé-
lagar hans heillað lesendur
um allan heim. Ævintýri Tinna
eru nú endurútgefin í gömlu,
góðu þýðingunni en nýju og
handhægu broti. Safnaðu
þeim öllum!
64 bls.
FORLAGIÐ
Iðunn
ISBN 978-9979-1-0508-4/-1-
0509-1