Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 152

Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 152
150 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Ég get það Lousie L. Hay Þýð.: Margrét Sölvadóttir Uppörvandi bók þar sem höf- undur útskýrir hvernig hægt er að bæta heilsu, efnahag og ástalíf með því að hafa stjórn á hugsunum sínum og nota jákvæðar staðfestingar á markvissan hátt. Hljóðbók fylgir. 84 bls. Salka ISBN 978-9935-418-74-6 Ferðaatlas Ritstj.: Örn Sigurðsson Myndir: Jón Baldur Hlíðberg Ferðaatlasinn er ómissandi ferðafélagi sem inniheldur 78 ný landakort í mælikvarða 1:200 000 og 47 þéttbýlis- kort auk upplýsinga um sundlaugar, tjaldsvæði, söfn og golfvelli. Meðal helstu nýjunga eru lýsingar og lit- myndir af 104 náttúruperlum og sögustöðum. Þessar upp- lýsingar, ásamt einstökum teikningum Jóns Baldurs Hlíðberg af varpfuglum, plöntum og skeljum lands- ins, gera ferðalagið um Ísland ógleymanlegt. Kort gerðu Hans H. Hansen og Ólafur Valsson. 208 bls. FORLAGIÐ Mál og menning ISBN 978-9979-3-3315-9/3261-9 Óbundin með gormum/innbundin Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Fjórða Makkabeabók Þýð.: Rúnar Már Þorsteinsson Efnistökin eru trúfræðileg en viðfangsefnið heimspekilegt. 180 bls. Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-297-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. Frábær eftir fertugt Jóna Ósk Pétursdóttir Hér er fjallað um líkamlega og andlega heilsu kvenna eftir fertugt; hormónabreyt- ingar, félagsleg tabú, útlit, kynlífið og ótalmargt fleira. Tímabær og gagnleg bók um þetta merkilega æviskeið þroska og breytinga. Salka ISBN 978-9935-17-072-9 Frábært hár Íris Sveinsdóttir Nú þarftu ekki að fara á hár- greiðslustofu til að fá nýja og spennandi greiðslu eða mikilvæg ráð um hvernig þú átt að sinna hárinu þínu. Allt þetta finnurðu hér í þessari ríkulega myndskreyttu bók! 101 bls. Veröld ISBN 978-9935-440-27-3 Förðunarhandbókin Pat Henshaw og Audrey Hanna Þýð.: Ásdís Guðnadóttir Sérfræðileiðbeiningar hjálpa þér að auka sjálfstraustið og líta vel út – á hverjum degi. Gefnar eru leiðbeiningar um val á réttu litunum, hvernig nota á snyrtivörurnar, rétta hreinsun og umhirðu húðar- innar og gagnlegar ráðlegg- ingar um förðun. Glæsileg bók sem auðvelt er að nota. 128 bls. Bókafélagið ISBN 978-9935-426-29-1 Kilja Getum við enn trúað Biblíunni? Bryan Ball Þýð.: Bogi Arnar Finnbogason Út frá samskiptum sínum í biblíufræðslu meðal ung- linga tekst Bryan Ball á við þessar spurningar í anda 21. aldarinnar. Með viðkomu í rannsókn á mannkynssög- unni, tungumálum, menn- ingu, fornleifafræði, spá- dómum og heiminum eins og hann er í dag færir Getum við enn trúað Biblíunni? þér hin sterkustu rök til að takast á við þessar spurningar. Bryan Ball er fyrrum há- skólaprófessor, stjórnandi kirkjulegs starfs og rithöfund- ur. Eftir hann liggja bækur og greina um trúarleg efni. Hann er Englendingur en hann og kona hans Dawn hafa búið til margra ára í Ástralíu. 170 bls. Frækornið – bókaforlag aðventista ISBN 978-9979-8733-7-2 Leiðb.verð: 1.750 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.