Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 152
150
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Ég get það
Lousie L. Hay
Þýð.: Margrét Sölvadóttir
Uppörvandi bók þar sem höf-
undur útskýrir hvernig hægt
er að bæta heilsu, efnahag
og ástalíf með því að hafa
stjórn á hugsunum sínum og
nota jákvæðar staðfestingar á
markvissan hátt.
Hljóðbók fylgir.
84 bls.
Salka
ISBN 978-9935-418-74-6
Ferðaatlas
Ritstj.: Örn Sigurðsson
Myndir: Jón Baldur Hlíðberg
Ferðaatlasinn er ómissandi
ferðafélagi sem inniheldur
78 ný landakort í mælikvarða
1:200 000 og 47 þéttbýlis-
kort auk upplýsinga um
sundlaugar, tjaldsvæði, söfn
og golfvelli. Meðal helstu
nýjunga eru lýsingar og lit-
myndir af 104 náttúruperlum
og sögustöðum. Þessar upp-
lýsingar, ásamt einstökum
teikningum Jóns Baldurs
Hlíðberg af varpfuglum,
plöntum og skeljum lands-
ins, gera ferðalagið um Ísland
ógleymanlegt. Kort gerðu
Hans H. Hansen og Ólafur
Valsson.
208 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3315-9/3261-9
Óbundin með gormum/innbundin
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
Fjórða Makkabeabók
Þýð.: Rúnar Már Þorsteinsson
Efnistökin eru trúfræðileg en
viðfangsefnið heimspekilegt.
180 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-297-6
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Frábær eftir fertugt
Jóna Ósk Pétursdóttir
Hér er fjallað um líkamlega
og andlega heilsu kvenna
eftir fertugt; hormónabreyt-
ingar, félagsleg tabú, útlit,
kynlífið og ótalmargt fleira.
Tímabær og gagnleg bók
um þetta merkilega æviskeið
þroska og breytinga.
Salka
ISBN 978-9935-17-072-9
Frábært hár
Íris Sveinsdóttir
Nú þarftu ekki að fara á hár-
greiðslustofu til að fá nýja
og spennandi greiðslu eða
mikilvæg ráð um hvernig þú
átt að sinna hárinu þínu. Allt
þetta finnurðu hér í þessari
ríkulega myndskreyttu bók!
101 bls.
Veröld
ISBN 978-9935-440-27-3
Förðunarhandbókin
Pat Henshaw og Audrey
Hanna
Þýð.: Ásdís Guðnadóttir
Sérfræðileiðbeiningar hjálpa
þér að auka sjálfstraustið og
líta vel út – á hverjum degi.
Gefnar eru leiðbeiningar um
val á réttu litunum, hvernig
nota á snyrtivörurnar, rétta
hreinsun og umhirðu húðar-
innar og gagnlegar ráðlegg-
ingar um förðun. Glæsileg
bók sem auðvelt er að nota.
128 bls.
Bókafélagið
ISBN 978-9935-426-29-1 Kilja
Getum við enn trúað
Biblíunni?
Bryan Ball
Þýð.: Bogi Arnar Finnbogason
Út frá samskiptum sínum í
biblíufræðslu meðal ung-
linga tekst Bryan Ball á við
þessar spurningar í anda 21.
aldarinnar. Með viðkomu í
rannsókn á mannkynssög-
unni, tungumálum, menn-
ingu, fornleifafræði, spá-
dómum og heiminum eins
og hann er í dag færir Getum
við enn trúað Biblíunni? þér
hin sterkustu rök til að takast
á við þessar spurningar.
Bryan Ball er fyrrum há-
skólaprófessor, stjórnandi
kirkjulegs starfs og rithöfund-
ur. Eftir hann liggja bækur og
greina um trúarleg efni. Hann
er Englendingur en hann og
kona hans Dawn hafa búið til
margra ára í Ástralíu.
170 bls.
Frækornið – bókaforlag
aðventista
ISBN 978-9979-8733-7-2
Leiðb.verð: 1.750 kr.