Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 170
168
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Njála
– Persónur og leikendur
Bjarni Eiríkur Sigurðsson
Myndskr.: Þórhildur Jónsdóttir
Bjarni Eiríkur er manna fróð-
astur um þessa listasmíð
íslenskra bókmennta, og í
þessari bók segir á aðgengi-
legan hátt frá sögunni sjálfri
og persónum hennar. Hvað
vakti fyrir Njáli og Gunnari,
Hallgerði og Bergþóru? Því
svarar Bjarni Eiríkur á sinn
einstaka og kankvísa hátt.
152 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-448-13-2 Kilja
Nota Bene
Latína á Íslandi
Jón R. Hjálmarsson
Hér segir frá latneskum
áhrifum á Íslandi og nefnd
eru dæmi þar um svo sem í
mannanöfnum, máli kirkju
og skóla og ýmsu fleira. Þá
eru í bókinni latneskar bænir,
ljóð, sögur og sagnir og
ýmiss konar fróðleikur auk
latneskra orðtaka, spakmæla
og algengra skammstafana.
60 bls.
Suðurlandsútgáfan
ISBN 9789979916437
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Off the beaten track
in Iceland
Jón G. Snæland
Ensk útgáfa bókarinnar
Óbyggðaleiðir á Íslandi.
192 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-87-9
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
Orð og tunga 14
Ritstj.: Ásta Svavarsdóttir
Þema 14. heftis er: Net til að
fanga orð. Greining og lýsing
á merkingu og merkingar-
venslum. Greinahöfundar eru
Matthew Whelpton, Anna B.
Nikulásdóttir og Jón Hilmar
Jónsson.
101 bls.
Háskólaútgáfan
ISSN 1022-4610
Leiðb.verð: 3.000 kr. Kilja
Óbyggðaleiðir á Íslandi
Jón G. Snæland
Lítt þekktar og áhugaverðar
ferðaleiðir um landið, eink-
um á hálendinu. Bókinni
er skipt í nokkra kafla eftir
landsvæðum. Sprengisands-
leiðir fara með lesandann um
spennandi leiðir sem liggja út
frá Sprengisandi. Í Fjallabaks-
leiðum er farið um ýmsar
leiðir norðan Mýrdalsjökuls
og Jöklaleiðir fara með okkur
um jökla landsins, einkum
Langjökul og Vatnajökul.
Alls eru lýsingar á rúmum 40
leiðum í bókinni. Kort fylgir
hverri leið og í bókinni er
aragrúi ljósmynda. Loks eru
hagnýtar upplýsingar um
hverja leið fremst í hverjum
kafla. Í inngangi bókarinnar
eru miklar almennar upplýs-
ingar um ferðalög á hálend-
inu, hvað ber að varast og
hvað er nauðsynlegt að hafa
með í farteskinu.
228 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-83-1
Leiðb.verð: 4.990 kr. Kilja
A practical perspective for thriving
within the trappings of the physical world.
Slice Of Life:
A Self-Help Odyssey
Rick Lindal , PhD
A Self-Help Odyssey
SLICE OF LIFE:
Bók þessi er samþætting á meðferðarlegum
og andlegum (og spírítistalegum) hugtökum,
sem sameina klíníska (þ.e. heilbrigðisstofnana)
reynslu og rannsóknir fjölda höfunda, sem
hafa starfað á sviðum sálfræði, læknisfræði og
eðlisfræði. Bókin er verkfærakista til hjálpar fólki
allt frá aldrinum fjórtán til hundrað ára. Hún
teiknar upp kraftmikla mynd af lífinu; séðu með
augum ungs manns með fjörugt ímyndunarafl,
mikið viljaþrek og viðleitni til að hjálpa öðrum
gegnum hlutverk sitt sem sálfræðingur.
Rick Lindal, PhD
A practical perspective for thriving
within the trappings of the physical world.
www.self-helpodyssey.comBlogg og greinar um bókina fynnast á Facebook
ISBN: 978-1-4685-2397-3Til sölu hjá Eymundsson, Amazon, Author House.