Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 164

Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 164
162 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Staðir og kirkjur Laufás – kirkjur Hörður Ágústsson Ritstj.: Mörður Árnason Mikilvægt framlag til rann- sókna á byggingarsögu, lifnaðarháttum, hugmynda- heimi og listfengi fyrri alda. 252 bls. Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-293-8 Leiðb.verð: 5.490 kr. Leyndarmál englanna Märtha Louise prinsessa og Elisabeth Nordeng Þýð.: Örn Þ. Þorvarðarson Märtha Louise prinsessa og Elisabeth Nordeng segja það ekkert leyndarmál að þær eigi samskipti við engla. Í bókinni Leyndarmál engl- anna segja þær frá reynslu sinni af þessari upplifun og fara með lesandann í ferð til alheims englanna. Höfund- arnir vilja veita lesendum bókarinnar möguleika til að finna nýjar hliðar lífins með hjálp æfinga, hugleiðslu og andlegra leiðbeininga, þannig að englarnir geti verið hluti hins daglega lífs þeirra. Meðal þess sem höf- undarnir segja er: „Þú munt sjá tækifæri þar sem aðrir sjá hörmungar, þú munt sjá ljós þar sem aðrir sjá myrkur og þú munt geta skapað kringumstæður sem eru til góðs fyrir þig og þá sem þú elskar.“ 174 bls. Draumsýn ehf. ISBN 9789-935-444-14-1 Kilja Leyndarmál hundaþjálfunar Biblía hundaeigandans Heiðrún Villa Leyndarmál hundaþjálfunar – biblía hundaeigandans er bók skrifuð af kostgæfni, reynslu og þekkingu með það að markmiði að hundum líði vel í okkar samfélagi og eigendur nái þeim árangri sem þeir sækjast eftir. Höfundur bókarinnar, Heiðrún Villa, sem skrifaði Gerðu besta vininn betri, hefur löngum verið talin einn helsti hundaatferlis- fræðingur landsins þegar kemur að hegðunarvanda- málum og sýnir það í þessari bók að þetta er hennar helsta ástríða og áhugamál. Þetta er bók sem allir hundaeigendur verða að eignast. Hún er lit- prentuð og hin eigulegasta. 202 bls. Tindur ISBN 9789979653912 Leiðb.verð: 5.690 kr. Létta leiðin Ásgeir Ólafsson Létta leiðin er margreynt heilsubótarkerfi, nýstárleg og aðgengileg leið til að losna við aukakílóin. „Frábært kerfi sem virkar,“ segir Sirrý á Rás 2. 174 bls. Veröld ISBN 978-9935-440-25-9 Kilja Léttir Atlaga að aukakílóum Jónína Leósdóttir Léttir er dagbók Jónínu Leós- dóttur um bardaga við auka- kílóin, þar sem hún segir frá aðferðunum sem hún beitir til að léttast, árangrinum sem hún nær og öllum fróð- leiknum (og firrunum) um megrun og mataræði sem verða á vegi hennar á einu ári. Einlæg, hvetjandi, fróðleg og fyndin lesning fyrir alla sem spá í línurnar og hafa áhuga á heilbrigðara lífi. 215 bls. FORLAGIÐ Vaka-Helgafell ISBN 978-9979-2-2161-6 Kilja Liðnir Landeyingar Þórður Tómasson Í riti þessu fetar Þórður Tóm- asson safnvörður að Skógum slóðir liðinna Landeyinga sem skildu fátt eftir af þessa heims auði, nokkur gullituð blöð rituð af þreyttum mönnum á stopulum hvíldarstundum. En af blöðum þessum rísa myndir genginna kynslóða, saga harðrar lífsbaráttu og margra sorga er skráð og endurrituð af sagnameistar- anum með þeim tökum sem alþjóð þekkir. 40 bls. Sögusetur 1627 og Safnahús Vestmannaeyja ISBN 9789935910202 Leiðb.verð: 1.900 kr. Kilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.