Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 44
42
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Prikið hans Steina
John Hegley og Neal Layton
Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson
Með gamalt prik í hendi fer
ímyndarafl Steina á flug og
töfraheimar opnast. Hug-
myndarík og skemmtileg bók
með einstaklega fallegum og
ævintýrilegum myndum.
32 bls.
Ugla
ISBN 978-9935-21-011-1
Risabókin um risa
Þýð.: Helga Soffía Einarsdóttir
Sex skemmtilegar og fallega
myndskreyttar sögur um risa
hvaðanæva að úr heiminum.
Bókinni fylgir risastórt þrí-
víddarplakat af risa.
24 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 978-9935-429-216
Leiðb.verð: 4.999 kr.
Rósalind prinsessa
og töfrakristallinn
Monika Finsterbusch
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Sagan um Rósalind og
vini hennar er falleg saga
og myndabók með gliti á
öllum síðum. í lok bókar
finnir þú skemmtilega gjöf
sem er hálsmen handa litilli
prinsessu. Uppáhaldsbækur
stelpna.
32 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-543-1
Salamöndrugátan
J¢rn Lier Horst
Þýð.: Sigurður Helgason
Clue er enskt orð og þýðir
vísbending, leið til lausnar
á gátu. Til viðbótar er orðið
CLUE búið til úr upphafs-
stöfum fjögurra lykilpersóna
í bókaflokkinum: Cecilia, Leo,
Uni og hundsins Ego. Cecilia
Gaathe býr í Perlunni, gisti-
húsi við hinn fallega Skútu-
flóa. Ásamt vinum sínum Leo,
Une og hundinum Ego kemst
hún að því í Salamöndrugát-
unni að hið virðulega gisti-
hús, sem rekið er af pabba
hennar og mömmu Leós,
hýsir nokkrar dularfullar pers-
ónur. Persónur, sem þegar
á líður eru taldar tengjast
látnum manni, sem finnst á
ströndinni. Vinir okkar rann-
saka málið að eigin frum-
kvæði og komast á snoðir
um glæp sem dularfullar
persónur tengjast, skipsskaði,
miklir peningar og síðast ekki
síst skuggaleg salamandra.
162 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 9789-935-444-11-0 Kilja
Sá hlær best …!
sagði pabbi
Gunilla Bergström
Þýð.: Sigrún Árnadóttir
Þetta er óréttlátt! Það er
ekki Einari Áskeli og Millu
að kenna að það er drasl úti
um allt en samt ætlar pabbi
að refsa þeim … Eða hvað
gerist í raun og veru? Glæný
og spennandi bók um Einar
Áskel.
32 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3281-7
Segðu mér sögu
Myndir: John Patience
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Í bókinni eru 14 ævintýri og
sígildar sögur. Gosi, Hans
og Gréta, Öskubuska, Ljóti
andarunginn, Stigvélaði
kötturinn, Aladdin, Gullbrá
og bangsarnir þrír, Mjallhvít
og dvergarnir sjö, Þyrnirós,
Fríða og dýrið, Jói og bau-
nagrasið, Litla hafmeyjan,
„Þetta er mannbætandi texti.“
~Ísak Harðarson
Óvenjuleg
bók og
ógleymanleg!