Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 188
186
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Útivist, íþróttir og tómstundir
25 gönguleiðir
á Reykjanesskaga
Náttúran við bæjarvegginn
Reynir Ingibjartsson
Hér er lýst 25 gönguleiðum
á svæðinu frá Reykjanestá að
Þrengslavegi og Þorlákshöfn.
Kort og leiðbeiningar fylgja
hverjum gönguhring.
162 bls.
Salka
ISBN 978-9935-17-040-8 Kilja
Afgangar
Verkefni fyrir prjónara,
heklara og alla hina
Elín Arndís Gunnarsdóttir
Allt handavinnufólk kann-
ast við það að eiga í fórum
sínum töluvert magn af garn-
afgöngum. Afgangar er bók
fyrir þá sem finnst gaman að
prjóna og hekla litla einfalda
en jafnframt fallega hluti.
Bókinni er skipt í 8 kafla: leik-
föng, kökur, grænmeti og
ávextir, borðtuskur, potta-
leppar, hitaplatti, innkaupa-
net og púði.
52 bls.
Millymollymandy ehf
ISBN 978-9979-72-218-2
Bara vatn og fiskur
Pálmi Einarsson
Einstakar ljósmyndir frá Sval-
barðsá, Laxá í Kjós, Hofsá,
Hafralónsá, Breiðdalsá og
Stóru Laxá IV ásamt áhuga-
verðum og nytsamlegum
ráðum með skýringarmynd-
um frá veiðileiðsögumanni
með áralanga reynslu af lax-
veiði.
„Í rennandi, hvítfyssandi
árvatni býr ógnarkraftur sem
Pálmi Einarsson nær að fanga
með ljósmyndum sínum...“.
Orri Vigfússon formaður NASF.
63 bls.
Pálmi Einarsson
ISBN 978-9979-72-056-0
Leiðb.verð: 3.900 kr.
Flottu fótboltabækurnar
FC Barcelona
Meira en fótboltafélag
Illugi Jökulsson
Ekkert lið spilar flottari fót-
bolta en Barcelona. Snillingar
eins og Messi, Xavi og Iniesta
leika þar listir sínar. Þessi
bráðskemmtilega bók rekur
sögu félagsins fyrir alla fót-
boltaáhugamenn, ekki síst þá
ungu. Mikill fróðleikur, flottar
myndir, líflegur texti!
64 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-448-09-5
Hjólabókin
Dagleiðir í hring á hjóli
– 2. bók: Vesturland
Ómar Smári Kristinsson
Vandaður leiðarvísir sem á
sér enga hliðstæðu hér á
landi. Bók sem hentar öllum
sem ferðast um Vesturland,
hvort sem þeir eru hjólandi,
akandi eða gangandi.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9935-430-37-3
Leiðb.verð: 2.400 kr.
Allt um
íslenska
knattspyrnu
2012
Ómissandi í safnið