Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 193
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Útivist, íþróttir og tómstundir
191
verið? Þessu er öllu svarað í
þessari líflegu bók sem prýdd
er fjölda mynda.
64 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-416-93-3
Stóra prjónabókin
100 uppskriftir eftir íslenska
prjónahönnuði
Ritstj.: Halla Bára Gestsdóttir
og Herborg Sigtryggsdóttir
Myndir: Gunnar Sverrisson
Uppskriftir eftir íslenska
prjónahönnuði að glæsileg-
um flíkum fyrir konur, karla
og börn. Margar þeirra eru
einfaldar og fljótprjónaðar
en sumar flóknari og fjöl-
breytnin ræður ríkjum.
232 bls.
Salka
ISBN 978-9935-17-053-8
The Biking Book
of Iceland
Day trip cycle circuits
– Part 1: The Westfjords
Ómar Smári Kristinsson
Vandaður leiðarvísir sem
erlendir hjólreiðamenn taka
fagnandi. Hugsið ykkur bara
muninn fyrir þá!
Einnig til á íslensku.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9935-430-23-6
Leiðb.verð: 2.400 kr.
Úr einni flík í aðra
26 verkefni með
fatabreytingum
Elín Arndís Gunnarsdóttir
Að nýta gömul föt er
skemmtileg leið til að fá
útrás fyrir sköpunargleðina.
Úr einni flík í aðra inniheldur
26 verkefni þar sem endur-
nýtingi er í hávegum höfð.
Fatnaði er breytt með ein-
földum leiðbeiningum, bæði
skriflegum og myndrænum.
120 bls.
Millymollymandy ehf.
ISBN 978-9979-72-093-5
Útivist og afþreying
fyrir börn
Reykjavík og nágrenni
Lára G. Sigurðardóttir og
Sigríður A. Sigurðardóttir
Langar þig til að upplifa ný
ævintýri og skapa innihalds-
ríkar stundir með barninu
þínu? Þá ætti þessi hagnýta
bók að gagnast þér, hvort
sem þú ert foreldri, amma, afi,
frænka eða frændi. Í bókinni
er að finna fjölda hugmynda
að útivist, afþreyingu innan-
húss, jólastemningu, leikjum,
nesti, veitingastöðum og
námskeiðum. Bókin er skreytt
myndum og leiðarkort eru
aftast í bókinni.
205 bls.
Ljósið mitt ÚTGÁFA
ISBN 978-9979-72-147-5
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Vettlingabókin
Gamlir og nýir vettlingar
Kristín Harðardóttir
Í bókinni eru 34 vettlingaupp-
skriftir unnar eftir gömlum ís-
lenskum vettlingum frá mis-
munandi tímum, þeim elstu
frá um 1880. Hér má finna
bæði einfaldar og flóknar
uppskriftir meðal annars af
fingravettlingum, vettlingum
með ýmiss konar útprjóni,
laufaviðarvettlingum og vett-
lingum með ísaumi. Bókin er
eftir sama höfund og prjóna-
bækurnar vinsælu Vettlingar
og fleira og Sokkar og fleira.
86 bls.
Tölvusýsl
ISBN 978-9979-72-216-8
„Þetta er mannbætandi texti.“
~Ísak Harðarson
Óvenjuleg
bók og
ógleymanleg!