Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 148

Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 148
146 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Andvari 2012 Nýr flokkur LIV. 137. ár Ritstj.: Gunnar Stefánsson Aðalgrein Andvara að þessu sinni er æviágrip Róberts Abrahams Ottóssonar, tón- listarmanns og fræðimanns, eftir Árna Heimi Ingólfsson. Róbert var þýskur að upp- runa, kom ungur til Íslands og vann hér margháttuð for- ustustörf í tónlistarmálum um áratugaskeið, stjórnaði kórum og hljómsveitum, kenndi guðfræðinemum og var söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar. Hann var ástríðu- fullur listamaður, skarpur fræðimaður og einn sá sem best kynnti öndvegisverk tónbókmenntanna fyrir Ís- lendingum. Í öðrum greinum er m. a. fjallað um Hallgrím Scheving kennara á Bessa- stöðum, Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson, Charles Dickens og sagnfræðingana og frændurna Pál og Boga Th. Melsteð. 184 bls. Hið íslenska þjóðvinafélag Dreifing: Háskólaútgáfan ISSN 0258-3771 Leiðb.verð: 2.500 kr. Kilja Ábyrgðarkver Bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð Gunnlaugur Jónsson Bók um ábyrgð, bæði í fjár- málum og á öðrum sviðum. Hugsjón Gunnlaugs um persónulega og einstaklings- bundna ábyrgð snýst ekki að- eins um fjármál og stjórnmál, heldur í reynd um aðferðina við að ná árangri í lífinu yfir- leitt. 144 bls. Sögur útgáfa ISBN 978-9935-416-73-5 Bílar í máli og myndum Ritstj.: Kathryn Hennessy Þýð.: Árni Óskarsson og Jóna Dóra Óskarsdóttir Bókin Bílar í máli og myndum leiðir lesandann á einstakan hátt í gegnum sögu þessa merkilega farartækis sem umbylti 20. öldinni. Hér getur að líta meira en 1200 bíla af öllum stærðum og gerðum, margbreytilegar vélar og sögu ástsælustu tegundanna og mannanna á bak við þær. Sannkölluð skemmtireisa í gegnum bílasöguna og full- komin gjöf handa bílaáhuga- mönnum á öllum aldri. 360 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-267-5 Boðið vestur Guðlaug Jónsdóttir og Karl Kristján Ásgeirsson Myndir: Ágúst Atlason Boðið vestur er í grunninn matreiðslubók en jafnframt svo miklu meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta að ým- iss konar réttum að vestan úr því náttúrulega hráefni sem í boði er á hverjum árstíma. Ríkuleg náttúra, menning og saga Vestfjarða skipar stóran sess í bókinni sem er prýdd glæsilegum ljósmyndum. Bókin er jafnframt gefin út á ensku og þýsku. 256 bls. Uppheimar ISBN 978-9935-432-49-0 Dagar vinnu og vona Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, 2 hluti Þorleifur Friðriksson Verkið er sjálfstætt framhald af bókinni Við brún nýs dags (2007) og líkt og þar eru hér fetaðar nýjar brautir í íslenskri samtímasögu, hvorki hefð- bundin félagssaga né strípuð fræðileg greining. Hún er enn síður saga af hetjum og fórnarlömbum. Verkamannafélagið Dags- brún er leiðarhnoða um sam- félag alþýðufólks. Með aðstoð félagsins fet- um við okkur um umhverfi og hugmyndaheim samfé- lags sem einu sinni var og dýpkum jafnframt skilning okkar á því sem er. Verkið er tilraun til þess að skoða viðfang allrar sagn- fræði, manneskjuna sjálfa, í umhverfi sem byggt er á hlutlægri sagnfræðilegri rannsókn. Bókin er prýdd fjölda ljós- mynda af vettvangi vinn- unnar og hversdagslífs. Þær eru flestar teknar af Karli Christian Nielsen (1895– 1951), verkamanni. Linsuauga hans er notað til þess að skoða heim al- þýðufólks, vinnuna, húsnæði, klæði og annað sem taldist til hvunndagslífs í Reykjavík fram um miðja 20. öld. 430 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-978-9 Leiðb.verð: 5.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.