Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 40
38
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Líffræði
Lífið eins og við þekkjum það!
Dan Green
Þýð.: Árni Árnason
Þessi bók iðar af lífi enda er
hún stútfull af fróðleik um
lífríkið. Hér birtist síkvikur
heimur dýra, plantna og
margra annarra furðulegra
fyrirbæra náttúrunnar, alveg
niður í ösmáar frumur, prótín
og DNA-erfðaefnið sem stýrir
þeim. Upplögð bók fyrir öll
börn á skólaaldri.
128 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-298-2 Kilja
Líkaminn
Walt Disney
Þýð.: Örnólfur Thorlacius
Alfræði Disney um líkam-
ann er full af fallegum ljós-
myndum, litríkum mynd-
skreytingum og fræðandi
upplýsingum fyrir börn.
89 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-13-111-9
Leiðb.verð: 3.790 kr.
Ljósálfarnir og
tannálfurinn
Penny Dann
Þýð.: Margrét Gunnarsdóttir
Í Ljósálfalandi er leitað að nýj-
um tannálfi. Bókin hefur m.a.
að geyma glitrandi nagla-
tattú, fallega hárspennu,
glitrandi stjörnur, litla tann-
álfabók, tannálfahurðaspjald,
límmiða-eyrnalokka, bleikan
tannálfapoka o.fl.
16 bls.
Ugla
ISBN 978-9935-21-008-1
Lokaðu dyrunum!
Skemmtilegu
smábarnabækurnar
Robert Lopshire
Þýð.: Björgvin E. Björgvinsson
Það er margt sem getur
gerst skilji maður útidyrnar
eftir opnar. Það fær lítill
bangsi að reyna í bókinni
Lokaðu dyrunum, þegar
mamma hans bregður sér af
bæ stundarkorn. Honum er
ætlað að gæta heimilisins en
þegar hann gleymir ítrekað
fyrirmælum mömmu um að
loka dyrunum gera ýmis dýr
sig heimakomin. Bangsinn
litli þarf að beita frækilegu
hugmyndaflugi og fortölum
við að ná hinum óboðnu
gestum út áður en mamma
kemur heim. Robert Lopshire
teiknaði líflegar myndirnar
og Björgvin E. Björgvinsson
þýddi.
24 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 978-9979-807-82-7
Leiðb.verð: 450 kr.
Lærið að teikna
prinsessur
Þýð.: Walt Disney
Kristín M. Kristjánsdóttir
Lærið að teikna prinsessurnar
Þyrnirós, Fríðu, Öskubusku,
Aríel, Mjallhvít, Jasmín og
Tiönu skref fyrir skref.
32 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-13-091-4
Leiðb.verð: 1.790 kr.
Lærum að teikna
Andrés og félaga
Walt Disney
Þýð.: María Þorgeirsdóttir
Finnst þér gaman að teikna?
Okkur félögunum finnst fátt
skemmtilegra og í þessari
bók lærir þú að verða enn
betri teiknari en þú ert nú
þegar.
61 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-13-110-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Óvættaför IX
Marmaraseiðkonan
Soltra
Adam Blade
Þýð.: Árni Árnason
Níunda bindið í spennandi
flokki um ævintýri piltsins
Toms og stúlkunnar Elennu.
Galdramaðurinn vondi, Mal-
vel, stal gullnu töfrabrynjunni
og dreifði hlutum hennar
víðs vegar um Avantíu. Tom
hefur heitið því að finna alla