Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 154
152
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Gleðigjafar
Frásagnir foreldra einstakra
barna
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og
Thelma Þorbergsdóttir
Hér deila foreldrar reynslu
sinni af því að eiga börn sem
eru sérstök á einhvern hátt,
með alvarlega sjúkdóma eða
fötlun. Hér er öllum þeim
upplifunum og tilfinningum
sem hafa gert vart við sig í lífi
þeirra lýst á óvenju hispurs-
lausan og einlægan hátt.
Foreldrar sýna mikið hug-
rekki með frásögnum sínum
sem láta engan ósnortinn.
Bók sem þessa hefur sárlega
vantað á Íslandi.
272 bls.
Bókafélagið
ISBN 978-9935-426-45-1
Glettur og gamanmál
Vilhjálmur Hjálmarsson
Villi á Brekku fer hér á kost-
um líkt og oft áður og segir
gamansögur af sér og öðrum
eins og honum er einum
lagið. Sagnameistarinn er
svo sannarlega í essinu sínu
og hrífur vafalítið aðra með.
108 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9935-435-15-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Gljúfrasteinn
– hús skáldsins
Ritstj.: Símon Jón Jóhannsson
Gljúfrasteinn í Mosfellsdal
var heimili Halldórs Laxness
og Auðar Sveinsdóttur allt
frá 1945 og þar er nú safn til
minningar um feril skáldsins
og líf og störf þeirra hjóna.
Hér er sporum Halldórs fylgt
frá vöggu til grafar og sagt
frá ritverkum hans en einnig
fjallað um Auði og heimilis-
lífið á Gljúfrasteini. Fróðlegt
og greinargott yfirlitsrit, prýtt
fjölda ljósmynda.
96 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2149-4
Óbundin
Grímsey
– perla við heimskautsbaug
Myndir: Friðþjófur Helgason
Inng.: Valgarður Egilsson
Í þessari bók er að finna
greinargóðan texta um
Grímsey; sögu, náttúru og
mannlíf. Ljósmyndir Friðþjófs
birta skýra mynd af því kraft-
mikla fólk sem býr þar við
ysta haf, af stórbrotinni nátt-
úru og fjölskrúðugu fuglalífi.
Texti bókarinnar er bæði á
íslensku og ensku.
112 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9935-432-59-9 Kilja
Grunnur að námi
Ársreikningar
Fjármálastærðfræði
Ómar Skapti Gíslason
Grunnur að námi er flokkur
verka sem eru stuðningsverk
við kennslu og kappkostar að
kynna á einfaldan og skýran
hátt undirstöðu atriðin í
hverjum flokki, jafnframt eru
sýndir útreikningar. Í þessum
flokki eru: Ársreikningar, fjár-
málastærðfræði og Tölfræði I.
Ritskinna
ISBN 978-9979-9943-98/-
9943-29
Guðbergur
Um rit Guðbergs Bergssonar
Örn Ólafsson
Í þessari einstæðu bók fjallar
dr. Örn Ólafsson, bókmennta-
fræðingur, um höfundarverk
Guðbergs Bergssonar – skáld-
sögur, smásögur, bernsku-
minningar, ljóð og greinar,
auk þýðinga. Í bókinni eru
frábærar ljósmyndir af Guð-
bergi, sem ljósmyndarar
Morgunblaðsins hafa tekið
gegnum tíðina, auk litmynda
af kápuforsíðum allra frum-
samdra bóka hans.
320 bls.
Ugla
ISBN 978-9935-21-021-0
Gunnar Magnússon
Húsgögn og
innréttingar
Ásdís Ólafsdóttir
Ritn.: Harpa Þórsdóttir og
Tinna Gunnarsdóttir