Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 48
46
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2
Stelpuhandbókin
Deborah Chancellor
Þýð.: Nanna Gunnarsdóttir
Ómissandi bók fyrir allar fjör-
ugar stelpur á aldrinum 8-12
ára. Hér er fjallað um vinátt-
una, hamingjuna, heilsuna,
áhugamálin, tölvunotkun,
sköpunargleðina og fleira
sem kemur öllum stelpum
vel. Það eru skemmti-
legar stundir í vændum með
Stelpuhandbókina við hönd.
120 bls.
Bókafélagið
ISBN 978-9935-426-30-7
Stikilsberja-Finnur
Mark Twain
Þýð.: Gissur Ó. Erlingsson
Stikilsberja-Finnur strýkur frá
drykkfelldum föður sínum er
reynir að stela frá honum fjár-
sjóði sem hann hafði fundið
ásamt vini sínum, Tuma. Á
ferð sinni eftir Mississippi-
fljótinu á fleka kynnist hann
strokuþrælnum Jim og sam-
an reyna þeir að finna frelsið.
Þeir lenda í ótrúlegum ævin-
týrum á leiðinni niður ána.
231 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-21-8
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Stiklað á stóru
um býsna margt
Bill Bryson
Þýð.: Guðni Kolbeinsson
Hér kemur loksins styttri
og aðgengilegri útgáfa af
metsölubókinni Stiklað á
stóru um næstum allt, ætluð
yngri lesendum og prýdd
fjölda teikninga. Hér segir
Bill Bryson frá krókaleiðum
vísindanna, útskýrir flóknar
kenningar og svarar spurn-
ingum sem eru á allra vörum.
Einstök frásagnargáfa höf-
undar nýtur sín vel þegar
gera þarf flókna hluti skiljan-
lega og skemmtilega fyrir alla
aldurshópa.
169 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-277-4
Stígvélaði kötturinn
Stella Gurney
Þýð.: Jón St. Kristjánsson
Hér er kominn stígvélaði
kötturinn, skínandi skemmti-
legur náungi með ráð undir
rifi hverju. Æsispennandi saga
með óvæntum uppákomum
á hverri síðu, meðal annars
hjóli til að snúa, flipum til að
gægjast undir og myndum
sem spretta upp.
21 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-200-2
Stóra orðabókin mín
Þýð.: Sara Hlín Hálfdanardóttir
Bókin aðstoðar börnin að
þekkja umhverfi sitt og at-
hafnir, dýrin, fyrstu tölurnar,
formin og margt fleira með
því að tengja saman orð og
myndir.
48 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 978-9935-429-193
Leiðb.verð: 3.499 kr.
Strumparnir
– sögubækur
Hans strumpatign
Kristalskúlurnar
Riddarastrumpur
Spegillinn sem strumpaði
Peyo
Þýð.: Sölvi Björn Sigurðsson
Fjórar spennandi sögur úr
Strumpaþorpinu sem henta
börnum á aldrinum 3 til 7
ára.
32 bls.
FORLAGIÐ
Iðunn
ISBN 978-9979-1-0514-5/-
0520-6/-0515-2/-0519-0
Strumparnir
– þrautabækur
Hvar er Kraftastrumpur?
Strumpabolti
Peyo
Þýð.: Sölvi Björn Sigurðsson
Tvær skemmtilegar bækur
með fjölbreyttum strumpa-
þrautum fyrir börn frá þriggja
ára aldri.
32/24 bls.