Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 187
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Fræði og bækur almenns efnis
185
Yfir saltan mar
Þýðingar á ljóðum eftir Jorge
Luis Borges
Ritstj.: Hólmfríður
Garðarsdóttir og Sigrún
Ástríður Eiríksdóttir
Safn þýðinga á ljóðum argen-
tínska skáldsins Borgesar sem
birst hafa í íslenskum blöðum
og tímaritum í áranna rás. Hér
er á ferðinni tvímála útgáfa
þar sem frumtexti birtist við
hlið þýðingarinnar. Í bókinni
er að finna ítarlegan inngang
um ævi og yrkisefni Borgesar,
áður óbirta smásögu í þýð-
ingu Matthíasar Johannessen,
og leiðbeiningar um ljóða-
greiningu.
160 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-896-6
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Þekktu þitt magamál
Þjálfun svengdarvitundar
– Að hlusta á líkamann og
vinna bug á ofáti, átröskun og
óheilbrigðum matar
Linda W. Craighead
Þýð.: Helma Rut Einarsdóttir
og Lára Björgvinsdóttir
Bók þessi er einkum ætluð
þeim sem þurfa að léttast.
Aðferðin sem kennd er í bók-
inni byggir ekki á megrunar-
kúrum heldur á því að læra
að hlusta á líkamann, þekkja
muninn á svengd og löngun
í mat, læra að stjórna stærð
máltíða og hætta að borða
hóflega saddur.
245 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-86-2
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
Þú ert snillingur
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson,
Svavar Guðmundsson og
Leiðbeiningastöð heimilanna
Bókin Þú ert snillingur er
lífleg og einstaklega gagnleg
heilræðabók um hvernig við
getum einfaldað daglegt líf
okkar og sparað stórfé.
Í bókinni er finna ótal heil-
ræði, allt frá því að elda lax
í uppþvottavélinni, sniðug
ráð til að lækka matarreikn-
inginn, hvernig góðra vina
fundir geta styrkt ónæmis-
kerfið í uppskriftir að heima-
gerðu sjampói, rúðuúða og
hreinsilegi. Bókin er sam-
vinnuverkefni Matarkörfunn-
ar.is, Leiðbeiningarstöðvar
heimilanna og Kvenfélaga-
sambands Íslands.
128 bls.
Matarkarfan
ISBN 978-9935-426-46-8
Æfiágrip
skrifað af honum sjálfum
1935
Kolbeinn Jakobsson í Dal
Fleygt er orðatiltækið „kjark-
maður Kolbeinn í Dal“. Kol-
beinn Jakobsson sem fæddur
var 1862 á Snæfjallaströnd,
skrifaði æviágrip sitt sem hér
birtist í fyrsta sinn. Engilbert
Ingvarsson skrifar eftirmála
við hvern kafla.
100 bls.
Snjáfjallasetur í samstarfi við
Sögumiðlun
Dreifing: Sögumiðlun ehf
ISBN 978-9979-9714-7-4
Leiðb.verð: 3.790 kr. Kilja
Örlagaborgin
Brotabrot úr afrekasögu
frjálshyggjunnar – Fyrri hluti
Einar Már Jónsson
„… mikið verk, stútfullt af
leiftrandi ritsnilld …“
Páll Baldvin Baldvinsson,
Fréttatíminn
„Ein mikilvægasta bók
síðari ára!“
Gauti Kristmannsson, RÚV
„Bókin er fádæma frumleg
og skrifuð af mikilli íþrótt.“
Stefán Snævarr, pressan.is
„Þessi bók er algjört bíó.“
Guðmundur Andri Thors-
son, Fréttablaðið
„Bókin er skrifuð af
lærdómi og list og hún er
skemmtileg aflestrar …“
Atli Harðarson, Þjóðmál
545 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-110-1
Leiðb.verð: 3.390 kr. Kilja