Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 89

Bókatíðindi - 01.12.2012, Blaðsíða 89
87 Skáldverk « ÞÝDD »B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 2 Svarti sauðurinn Monterroso Augusto Þýð.: Kristín Guðrún Jónsdóttir „Ég lærði að vera stuttorður á því að lesa Proust,“ sagði Augusto Monterroso, en hann skrifaði einkum stutta illflokkanlega texta: hér er safn slíkra. Monterroso (1921–2003) var frá Guate- mala en skrifaði flest verk sín í Mexíkó, einn fróðasti og víðlesnasti bókmenntamaður Rómönsku-Ameríku. 72 bls. Bjartur ISBN 9789935 423771 Kilja Svo heitt varst þú elskaður Nikolaj Frobenius Þýð.: Ólafur Bjarni Halldórsson Þetta er saga sem lýsir breytingum á manni sem fær heilablóðfall á efri árum. Sagan er blanda af kímni og djúpri alvöru. Höfundurinn Nikolaj Frobenius er þekktur í Noregi. Lýst er tilvistarvanda sjúklings sem er sendur á milli sjúkrahúsa og verður sífellt háðari öðru fólki. Þetta er grípandi og heillandi lesn- ing, sem fjallar um mikið al- vörumál. 344 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-13-4 Kilja Svörtulönd Belinda Bauer Þýð.: Anna Margrét Björnsdóttir Hinn tólf ára gamli Steven Lamb grefur holur á Exmoor heiði, í von um að finna lík. Á hverjum degi eftir skóla og um helgar, á meðan skólafélagar hans skiptast á fótboltamyndum, grefur Ste- ven holur til þess að freista þess að leggja til hinstu hvílu frændann sem hann kynntist aldrei, sem hvarf þegar hann var ellefu ára gamall og talið er að hafi verið fórnarlamb hins alræmda raðmorðingja Arnold Avery. Æsispennandi sakamálasaga sem enginn leggur frá sér fyrr en að lestri loknum. 366 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-05-9 Kilja Táknmál blómanna Vanessa Diffenbaugh Þýð.: Ásdís Guðnadóttir Hrífandi saga um unga stúlku sem alin er upp á hrakningi og er hörð og þyrnótt eins og þistill. En hún hefur lært að tjá tilfinningar með blómum og þegar hún kynnist manni sem einnig kann táknmál blómanna rifjast fortíðin upp. Tilfinningarík saga um eft- irsjá, höfnun, einmanaleika, von, fyrirgefningu og ást. 411 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-227-9 Kilja The Stones Speak Þórbergur Þórðarson Þýð.: Julian Meldon D‘Arcy Steinarnir tala, klassískar bernskuminningar meistara Þórbergs, í frábærri enskri þýðingu. 255 bls. FORLAGIÐ Mál og menning ISBN 978-9979-3-3286-2 Óbundin Ugluspegill Hermann Bote Þýð.: Steinar Matthíasson Um 500 ár eru síðan bókin með sögunum um Ugluspeg- il kom fyrst út í Þýskalandi. Hún hlaut strax afar góðar viðtökur og hefur síðan verið gefin út margsinnis og þýdd á mörg tungumál, hún telst vera þekktasta alþýðubók sem gefin hefur verið út á þýskri tungu. Einnig hefur oft verið gefið út úrval hinna 96 sagna um prakkarann og skálkinn Ugluspegil, þær bækur hafa einkum verið ætl- aðar börnum. Hér er bókin í íslenskri þýðingu í heild sinni með upphaflegum myndum, 87 tréristum. 232 bls. STEINAR ISBN 978-9979-72-198-7 Kilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.