Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 11

Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 11
IB Vetrardagur í Glaumbæ Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig það var að alast upp í torfbæ í gamla daga? Hér er komið framhald sögunnar Sumardagur í Glaumbæ. Í þessari ríkulega myndskreyttu sögubók er Glaumbær sveipaður vetrarbúningi og við fylgjumst með Jóhönnu, Sigga og heimilishundinum Ysju við jólaundirbúning. Bókin kemur út á fjórum tungumálum. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga IB A Winter Day at Glaumbær Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Þýð: Íris Olga Lúðvíksdóttir Have you ever wondered what it was like growing up in a 19th century turf farm? A Winter Day at Glaumbær is the sequel to the book, A Summer Day at Glaumbær. In this delightfully illustrated story, we follow Jóhanna, Siggi and the farm dog Ysja as they prepare for Christmas. The book is published in four different languages. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga IB Þegar Ída litla vildi gera skammarstrik Höf: Astrid Lindgren Þýð: Þórarinn Eldjárn Aldrei fær Ída litla að sitja í smíðaskemmunni og tálga því hún gerir sjaldnast neitt af sér. Þar til hún gerir svo svakalegt skammarstrik, að meira að segja Emil bróður hennar bregður við. Hugljúf saga um uppátækjasöm börn og það óréttlæti heimsins sem þau verða stundum fyrir, nú í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns. 32 bls. Forlagið - Mál og menning IB Ævintýri Láru lunda Höf: Jónas Sigurgeirsson Lára er lítil krúttleg lundapysja sem getur ekki beðið eftir að skoða spennandi heiminn í kringum sig. Dag einn verður hún þó aðeins of forvitin og fer langt í burtu frá þorpinu sínu. Skyndilega er hún villt - mun hún rata heim aftur? 26 bls. Bókafélagið HSP Teljum heimskautadýr Höf: Coco Apunnguaq Lynge Þýð: Valdimar Tómasson og Huginn Þór Grétarsson Bókina nota börn til að æfa sig í að telja. Textinn er í bundnu máli og myndirnar eru af dýrum á norðurslóðum. Kúlúk og Ása telja dýrin sem þau sjá bregða fyrir. 24 bls. Óðinsauga útgáfa IB Leitum og finnum Toy story 4 Höf: Walt Disney Leitaðu og finndu með Vidda, Bóthildi, Bósa og Forka. 20 bls. Edda útgáfa IB Ungi stuðningsmaðurinn Höf: Jón Fannar Árnason Myndir: Sigmar Boði Hallmundsson Flóki er strákur sem hefur mikinn áhuga á fótbolta en getur ekki spilað íþróttina. Hann vill samt hjálpa liði að vinna bikar og með hæfileikum sínum gæti sá draumur ræst einn daginn. 39 bls. Gudda Creative IB Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur Höf: Rasmus Bregnhøi Þýð: Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir Það er ekki alltaf augljóst hverjir verða vinir – það er hluti af boðskapnum í þessari gáskafullu og fallegu myndabók um Músina og Köttinn sem verða bestu vinir. Rasmus Bregnhøi er einn vinsælasti teiknari Danmerkur og stíllinn hans er bæði auðþekkjanlegur og skemmtilegur. Bókin hlaut Blixen-verðlaunin. 46 bls. Benedikt bókaútgáfa IB Úlfur og Ylfa - Ævintýradagurinn Höf: Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir Myndh: Auður Ýr Elísabetardóttir Dagurinn í dag er enginn venjulegur dagur. Í dag ætlar Úlfur að fara í ævintýraleiðangur með Ylfu, bestu vinkonu sinni. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera þegar ímyndunaraflið er með í för! Þá getur íslenskur mói breyst í sléttur Afríku og lítil tjörn orðið að Atlantshafinu. Úlfur getur ekki beðið eftir að segja mömmum sínum frá ævintýrinu. 44 bls. Salka Ekki vera bóklaus á jólanó góð gjöf Bóksala stúdenta, boksala.is B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 3 11GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.