Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 41

Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 41
SVK Bakland Höf: Hanna Óladóttir Líf þriggja gjörólíkra kvenna fléttast óvænt saman þegar dætur þeirra lenda á villigötum. Þær eru bakland barna sinna en bera sjálfar bagga úr eigin uppvexti. Áhrifamikil ljóðsaga um áföll, f íkn og kerfið sem bregst þegar á reynir. Bakland er þriðja ljóðabók Hönnu Óladóttur. 108 bls. Forlagið - Mál og menning IB Byggð mín í norðrinu Höf: Hannes Pétursson Í þessari bók eru samankomin mörg af ástsælustu ljóðum Hannesar Péturssonar sem sjálfur hefur sett saman þetta úrval. Ljóðin tengjast öll Skagafirði, geyma sum æskuminningar skáldsins eða fjalla um sögulega atburði. Annar Skagfirðingur, Sölvi Sveinsson, ritar eftirmála og segir frá tildrögum einstakra ljóða. 91 bls. Forlagið - Mál og menning KIL Dóttir drápunnar Höf: Gunnhildur Þórðardóttir Dóttir drápunnar er sjötta ljóðabók höfundar. Ljóðin eru hugleiðingar allt árið um kring um viðburði, persónur og náttúruna. Þetta eru rómantískar lýsingar á landslagi, manneskjunni, menningu og hlutum en einnig kemur við sögu feminismi loftslagsumræða og jafnrétti. 42 bls. Bókaútgáfan Sæmundur SVK Dulstirni / Meðan glerið sefur ljóðatvenna Höf: Gyrðir Elíasson Ljóðheimur Gyrðis Elíassonar er í senn víðfeðmur og nærtækur. Þar skarast innri og ytri öfl, draumur og veruleiki, orð og athafnir. Líf mannsins í hverfulum heimi er nú sem fyrr höfuðviðfangsefni skáldsins og yrkisefnin óþrjótandi. Í þessari myndarlegu ljóðatvennu birtast rúmlega 200 ný og fersk ljóð sem eiga erindi við samtímann. 232 bls. Dimma KIL Eiginkona Bipolar 2 - Ljóðasaga Eiginkona Bipolar 2 Ljóðsaga Höf: Elín Kona Eddudóttir Ljóðabókin Eiginkona Bipolar 2, eftir Elínu Konu Eddudóttur, inniheldur fimmtíu ljóða sögu sem hún skrifaði á árunum 2016-2018 þegar eiginmaður hennar til 26 ára hóf að glíma við Bipolar 2. Hún skrifaði ljóðin eins og dagbók, til að ná utan um líðan sína á þessu tímabili og hina hröðu atburðarás og koma henni í orð. 105 bls. Elín Kona Eddudóttir Ljóð og leikhandrit KIL Að innan erum við bleik Höf: Solveig Thoroddsen Að innan erum við bleik er önnur ljóðabók höfundar sem hefur hlotið viðurkenningar og tilnefningar fyrir kveðskap sinn. Hér hittum við fyrir nýstárlegan tón þar sem saman fer kímni og hráblaut sýn á veruleika vinnandi fólks sem elskar. 48 bls. Bókaútgáfan Sæmundur IB Anatómía fiskanna Höf: Sölvi Björn Sigurðsson Á samkomustaðnum Glóðarauganu ríkir sundrung eftir að Guðmundur Hafsteinsson hefur að semja smáauglýsingar í mannlífsblöð um líf sitt þar og annarra er staðinn sækja. Póstþjónusta Reykjavíkur sér þess ei annan kost en að gefa út sérrit til skýringar á því hvers vegna útburðarkonan Absentína Valsdóttir kýs að dreifa ekki þeim auglýsingum. 112 bls. Sögur útgáfa SVK Áður en ég breytist Höf: Elías Knörr Elías er verðlaunaskáld og þýðandi frá Galisíu sem yrkir á íslensku af ótrúlegu öryggi og innsæi. Sjálfur lýsir hann þessari bók sem „svaðilför í ljóðum þar sem höfundurinn keppist við að bjarga minningum“. 94 bls. Forlagið - Mál og menning KIL Áttunda Davíðsbók Höf: Davíð Hjálmar Haraldsson Fátt er áhrifameira en að lesa ljóð undir flóknum bragarhætti og sjá og finna að allt komist til skila, verða vitni að því hvernig orðfærnin ljómar af hverri braglínu. Davíð Hjálmar er meistari hins hefðbundna ljóðs. Þessi bók er samfelld veisla fyrir hvern þann sem ann íslenskri braglist. 158 bls. Bókaútgáfan Sæmundur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 3 41GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Ljóð og leikhandrit Ljóð og leikhandrit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.