Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 19

Bókatíðindi - 01.11.2023, Blaðsíða 19
IB Vetrardagur í Glaumbæ Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig það var að alast upp í torfbæ í gamla daga? Hér er komið framhald sögunnar Sumardagur í Glaumbæ. Í þessari ríkulega myndskreyttu sögubók er Glaumbær sveipaður vetrarbúningi og við fylgjumst með Jóhönnu, Sigga og heimilishundinum Ysju við jólaundirbúning. Bókin kemur út á fjórum tungumálum. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga IB A Winter Day at Glaumbær Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Þýð: Íris Olga Lúðvíksdóttir Have you ever wondered what it was like growing up in a 19th century turf farm? A Winter Day at Glaumbær is the sequel to the book, A Summer Day at Glaumbær. In this delightfully illustrated story, we follow Jóhanna, Siggi and the farm dog Ysja as they prepare for Christmas. The book is published in four different languages. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga IB Wintertag in Glaumbær Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Þýð: Evelyn Ýr Kuhne Wie war es wohl, in einem Torfhaus zu leben und aufzuwachsen? Dieses Buch ist die Fortsetzung der sommerlichen Geschichten aus dem Torfhaus. Mit farbenfrohen Illustrationen begleiten wir das Mädchen Johanna, ihren Freund Siggi und den Hofhund Ysja einen Tag in der Vorweihnachtszeit. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga IB Un jour d’hiver à Glaumbær Höf: Berglind Þorsteinsdóttir Myndh: Jérémy Pailler Þýð: Jérémy Pailler Vous êtes-vous déjà demandé à quoi ressemblait la vie dans une ferme de tourbe du 19ème siècle? Un jour d’hiver à Glaumbær est la suite du livre Un jour d’été à Glaumbær. Dans ce nouvel album illustré, nous retrouvons Jóhanna, Siggi et leur chienne Ysja qui se préparent pour les fêtes de Noël. 36 bls. Byggðasafn Skagfirðinga SVK HLB Ævintýrið um Víólu, Sæsa og illskeyttu nornina Elvíru Höf: Steinunn María Halldórsdóttir og Rannveig Lund Myndh: Nina Ivanova Sæsi flýr að heiman og sest að í skógi. Hann þekkir engann þar og leiðist. Það lagast þegar hann hittir Víólu og síðar Elvíru sem hann verður ástfanginn af. Hún er norn en Sæsi hefur ekki hugmynd um það. Elvíra týnir galdrasprotanum og getur því ekki galdrað allt sem hún vill en nægilega mikið til þess að valda vandræðum og veseni. 96 bls. Lestrarsetur Rannveigar Lund IB Trölli litli og skilnaður foreldra hans Höf: Aldís Guðrún Gunnarsdóttir Myndir: Li Winkel Trölli litli hafði tröllatrú á því að tröll myndu aldrei, aldrei skilja. En svo fór allt til andsk… úps! Afsakið. Bannað að blóta! Í þessari sögu vakna margar spurningar sem ungir lesendur kunna að hafa um skilnað og hvernig lífinu er háttað eftir slíkar stórbreytingar í lífi þeirra. 30 bls. Óðinsauga útgáfa SVK Þín eigin saga Veiðiferðin Höf: Ævar Þór Benediktsson Þrumuguðinn Þór og jötunninn Hymir eru á leið í lífshættulega bátsferð. Þeir ætla að róa út á haf til að veiða sjálfan Miðgarðsorminn og ÞÚ ræður hvað gerist! Bækur Ævars Þórs þar sem lesandinn ræður ferðinni njóta mikilla vinsælda. Hér er komin stutt og litrík saga sem byggist á bókinni Þín eigin goðsaga og hentar byrjendum í lestri. 64 bls. Forlagið - Mál og menning IB Verstu gæludýr í heimi Höf: David Walliams Þýð: Guðni Kolbeinsson Tíu frábærar sögur um verstu gæludýr í heimi sem munu fá þig til að hristast af hlátri. Eftir lestur þessarar bókar munt þú aldrei líta gæludýr sömu augum. 308 bls. Bókafélagið KIL Vondir gaurar 4 Höf: Aaron Blabley Þetta er kettlinga zombí heimsendir!! Ættir þú að hræðast? Já! Ættir þú að gráta? Já! Ættir þú að pissa í buxurnar? Nei! Vondu gaurarnir eru mættir aftur! Bækur sem fá krakka til að lesa! 5. bókin kemur einnig út fyrir jól. 140 bls. Óðinsauga útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 3 19GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur SK ÁLDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.