Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 13

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 13
11 22. gr. — Til ársloka 1960 skal fullur elli- og örorkulífeyrir samkvæmt 13. gr. því aðeins greiddur, að aðrar tekjur hlutaðeiganda en bætur samkvæmt lögum þessum fari ekki fram úr lífeyri á 1. verðlagssvæði, svo sem hér greinir: a. Einum og hálfum hluta einstaklingslífeyris, ef um einstakling er að ræða. b. Tvöföldum einstaklingslífeyri, ef um hjón er að ræða. c. Þreföldum einstaklingslífeyri, ef um hjón er að ræða og aðeins annað fær lífeyri. Séu tekjurnar hærri, lækkar lífeyrir um sextíu hundraðshluta þess, sem um- framtekjurnar nema. Þó skal lífeyrir annars hjóna aldrei vera hærri en lífeyrir hjóna með sömu tekjur. Heimilt er ríkisstjórninni til þess tíma, er í 1. mgr. segir, að ákveða með reglu- gerð, að fengnum tillögum tryggingaráðs, takmörkun á barnalífeyrisgreiðslum sam- kvæmt 17. gr., ef tekjur framfæranda fara fram úr ákveðinni upphæð. Þó má aldrei skerða barnalífeyri fyrr en bætur og aðrar tekjur framfæranda samanlagðar nema þreföldum hjónalífeyri, ef um hjón eða sambúðarfólk er að ræða, og þreföldum einstaklingslífeyri að viðbættum barnalífeyri, ef um einstæðar mæður er að ræða. Skerðing lífeyris vegna tekna skal miðast við síðasta skattframtal bótaþega. Breyt- ist hagur hans verulega á bótaárinu, skal þó taka tillit til þess við ákvörðun bótanna. 23. gr. — Greiða má uppbót á elli- og örorkulífeyri, ef lífeyrisþegi á ekki lög- skyldan, aflögufæran framfæranda á lífi, sbr. 6. gr. laga nr. 80/1947, og sýnt þykir, að hann geti ekki komizt af án hækkunar. Uppbót þessa skal aðeins greiða þeim, sem: a. þurfa sérstakrar umönnunar sökum sjúkleika eða ellilasleika, b. dvelja á elliheimili, sjúkrahúsi eða öðru slíku hressingar- eða dvalarheimili, c. eru einstæðingar. Uppbótin skal miðast við ástæður lífeyrisþegans, en þó aldrei vera hærri en lífeyrisupphæð skv. 13. gr. Uppbót og lífeyri samkvæmt b-lið skal hvorutveggja miða við lífeyri 1. verðlagssvæðis. Uppbót þessi greiðist að 2/5 af hlutaðeigandi sveitarsjóði og að 3/5 af Trygg- ingastofnun ríkisins, og skal stofnuninni heimilt að verja upphæð, sem nemur allt að 7% af heildarupphæð elli- og örorkulífeyris síðastliðins árs, í þessu skyni. Tryggingastofnunin ákveður uppbót samkvæmt grein þessari eftir ástæðum líf- eyrisþegans, að fengnum tillögum hlutaðeigandi sveitarstjórnar. Hlutur Tryggingastofnunarinnar greiðist því aðeins, að lilutur sveitarsjóðs sé jafnframt greiddur. C. Tekjur. 24. gr. — Útgjöld lífeyristrygginganna skulu eftirtaldir aðilar bera, og skulu framlög og iðgjöld þeirra ákveðin með það fyrir augum, að kostnaðurinn skiptist í þeim hlutföllum, er hér greinir: a. Ríkissjóður 33%. b. Hinir tryggðu 33%. c. Sveitarsjóðir 19%. d. Atvinnurekendur 15%. 25. gr. — Fyrir lok júlímánaðar ár hvert skal Tryggingastofnunin hafa gert áætlun um útgjöld lífeyristrygginganna fyrir næsta almanaksár, sem þá þegar skal senda félagsmálaráðuneytinu til staðfestingar. Skal áætlunin miðuð við sömu vísi- tölu og fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að miða fjárlög næsta árs við. Auk áætl- aðra útgjalda má gera ráð fyrir tillagi til varasjóðs allt að 2% af áætluðum útgjöldum. Samkvæmt þessari staðfestu áætlun skulu ákveðin iðgjöld og framlög næsta árs, samkvæmt 24. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.