Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 137
Frjálsar slysatryggingar
Ákvæði um frjálsar slysatryggingar á nafngreindum mönnum og hóptrygg-
ingar ónafngreindra manna eru nú í 42. gr. almannatryggingalaganna frá 1956, og
eru þau óbreytt að efni frá því, sem áður gilti samkvæmt 135. grein laganna frá
1946 og 37. gr. laga nr. 38/1953.
Yfirlit um rekstur og hag frjálsra slysatrygginga 1947—1956 er sýnt í töflu
54. Iðgjaldatekjur minnkuðu allmikið árið 1954, og stafaði það m. a. af lækkun
iðgjalda. Síðan hafa iðgjaldatekjur farið vaxandi á ný.
Tryggingastofnunin tekur mjög lítinn hluta áhættunnar á sig sjálf, og rennur
því meginhluti iðgjaldanna til endurtryggjenda. Á því 10 ára tímabili, sem hér um
ræðir, liafa eigin iðgjöld numið 491 þús. kr., en 664 þús. kr. hefur stofnunin fengið
í þóknun og umboðslaun frá endurtryggjendum. Af iðgjöldum sínum hafa endur-
tryggjendur greitt 47% í bætur og 13% í þóknun og umboðslaun, en af eigin ið-
gjöldum hafa eigin tjón numið 96%.
Eins og fram kemur í töflu 54, liafa frjálsar slysatryggingar ekki verið látnar
taka þátt í kostnaði Tryggingastofnunarinnar.
Tajla 54. Tekjur og gjöld frjálsra slysatrygginga 1947—1956.
Ár Tekjur Gjöld Tekju- afgangur Eign í arslok
Iðgjöld Þóknun og umboðslaun Tjónahluti endurtryggj. Vextir og arður Bætur Iðgjöld til endurtryggj.
1947 440 626,20 47 262,45 866 684,79 6 800,00 977 511,68 394 254,65 -H0 392,89 333 979,33
1948 657 936,42 66 322,01 118 462,50 10 019,38 130 350,00 602 011,51 120 378,80 454 358,13
1949 605 553,18 62 538,45 25 050,00 13 630,74 33 000,00 552 778,86 120 993,51 575 361,64
1950 558 729,06 94 954,48 22 999,82 17 260,571 23 265,50 517 637,18 153 041,25 728 392,89
1951 581 572,53 47 071,47 1 198 990,87 21 851,79 1 490 829,24 535 462,51 4-176 805,09 551 587,80
1952 664 274,53 40 501,07 75 861,53 16 547,63 95 613,05 614 357,01 87 214,70 638 802,50
1953 672 071,50 100 781,26 4- 18 537,132 19 164,08 4 20 193,352 618 784,26 174 888,80 813 691,30
1954 462 234,70 44 879,76 100 662.35 24 410,74 120 057,80 419 942,29 92 187,46 905 878,76
1955 501 878,15 85 937,97 16 623,79 27 176,36 21 420,70 456 414,92 153 780,65 1 059 659,41
1956 553 397,10 73 831,44 38 327,02 31 789,78 46 094,96 496 029,78 155 220,60 1 214 880,01
Alls 5 698 273,37 664 080,36 2 445 125,54 188 651,07 2 917 949,58 5 207 672,97 870 507,79 -
1) Að meðtalinni ofFærslu í varasjóð, kr. 0.03. 2) Endurfærðar bætur.