Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 132
130
3. Efnahagur sjúkrasamlaga.
Augljóst er af töflum 42 og 43, þar sem sýnd er eign hvers sjúkrasamlags
árslok 1954 og 1955, að þröngur fjárhagur hefur valdið mörgum samlögum erfið-
leikum þessi ár. Þeim samlögum, sem áttu ekki fyrir skuldum, fór fjölgandi og
hrein eign samlaganna í heild lækkaði úr 8,0 milljónum króna í árslok 1953 í 6,3
milljónir króna í árslok 1955.
í töflu 53 sést eign hvers einstaks sjúkrasamlags í árslok 1954 og 1955 á hvern
samlagsmann og í hundraðshlutum útgjalda ársins. Af töflunni má ráða, að rekja
megi bágborinn hag til tveggja orsaka, annars vegar fámennis margra samlaga,
hins vegar ófullnægjandi breytinga á iðgjöldum með síauknum útgjöldum. Fá-
menn samlög eiga sum allmiklar eignir í hlutfalli við fjölda samlagsmanna, en ekki
þarf mikil skakkaföll til þess, að þær verði að engu, og geta því verið miklar sveiflur
á efnahag þeirra frá ári til árs.
Tafla 53. Eienir siúkrasamlaga í hlutfalli við fiölda samlaesmanna
og útgjöld 1954—1955.
Sjúkrasamlag
í kaupstöðum
1. Akraness ............
2. Akureyrar ...........
3. Hafnarfjarðar........
4. Húsavíkur............
5. Isafjarðar ..........
6. Keflavíkur...........
7. Neskaupstaðar .......
8. Ólafsfjarðar.........
9. Reykjavíkur .........
10. Sauðárkróks .........
11. Seyðisfjarðar........
12. Siglufjarðar.........
13. Vestmannaeyja........
Utan kaupstaða
14. Aðaldæla ............
15. Akrahrepps ..........
16. Akraneshrepps, Innri-
17. Andakílshrepps.......
18. Arnarneshrepps ......
19. Auðkúluhrepps........
20. Álftaneshrepps ......
21. Álftavershrepps .....
22. Árneshrepps .........
23. Árskógshrepps .......
24. Ásahrepps ...........
25. Áshrepps ............
26. Barðstrendinga.......
27. Bárðdæla.............
28. Beruneshrepps .......
29. Bessastaðahrepps ....
30. Biskupstungnahrepps
31. Bíldudalshéraðs .....
32. Blönduóshrepps ......
Eign í árslok
á hvern samlagsnjflnn
Eign í %
af útgjöldum
••
1954
kr.
46,75
154,60
11,88
190,33
200,27
70,53
51,71
248,71
79,64
312,21
329,53
141,75
211,98
4- 33,13
195,77
-1- 135,89
H- 155,43
149,39
453,80
4- 23,60
57,60
4- 28,15
4- 64,82
71,53
23,50
92,56
79,97
4- 24,58
4- 25,62
4- 36,86
30.94
97.95
1955
kr.
93.33
113.86
4- 16,59
90,65
148.88
49.34
56,70
277,93
66,46
265,63
314.88
95.59
217,27
4,79
201,83
27,90
4- 91,40
4- 154,48
680,05
30,51
123,74
4- 51,48
11,15
140,82
46,77
132,14
4- 65,80
4- 89,12
4- 69,89
31,09
7,58
40,73
1954
%
10,01
27,03
2,14
45.44
38,69
14,19
9,90
72,14
14,51
85,29
68,86
31,56
44,88
4- 9,81
87.42
4- 41,99
4- 35,02
4- 33,55
259,21
4- 9,99
63,99
4- 6,74
4- 14,17
34,21
7,74
39.42
38,70
4- 7,81
4- 7,59
4- 12,56
7,33
33,52
1955
%
18,48
17,96
4- 2,79
15,13
23,17
8,58
9,10
81,90
10,23
60,65
59,12
17,00
38,46
1,32
94,15
11,18
4- 20,61
4- 30,51
391,11
14,43
65,89
4- 12,20
2,44
55,82
15,22
50,06
4- 17,39
4- 28,06
4- 18,40
11,69
1,73
11,57