Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 37
35
Tafla 2. Fjöldi gjaldskyldra til almannatrygginga og undanþeginna skv. 109. og 110.
gr. almannatryggingalaga árin 1947—1956.
Ár I. verðlagssvœði II. verðlagssvœði AJls
1947 35 967 81 928
1948 35 934 83 950
1949 35 935 84 617
1950 50 844 34 993 85 837
1951 51 597 35 411 87 008
1952 52 337 35 463 87 800
1953 54 269 34 886 89 155
1954 55 563 34 873 90 436
1955 56 879 34 262 91 141
1956 58 458 34 253 92 711
Erlendur ríkisborgari, sem öðlazt hefur rétt til dagpeninga eða lífeyris frá slysa-
tryggingunum, heldur þeim rétti, þótt hann flytjist af landi brott.
Sjúkratryggingar taka nú til allra landsmanna, án tillits til ríkisborgararéttar
og aldurs, en fram til 1. apríl 1956 var fólk 67 ára og eldra ckki tryggingarskylt.
Ef tryggður maður veikist eða verður fyrir slysi, þegar hann er staddur utan
samlagssvæðis síns, á hann rétt á endurgreiðslu sjúkrakostnaðar, þó eigi hærri upp-
hæð en kostnaðurinn hefði numið á samlagssvæðinu. Þetta nær þó ekki til þeirra,
sem samkvæmt milliríkjasamningum öðlast rétt til sjúkrahjálpar í öðru landi vegna
dvalar þar, að því er varðar þá sjúkrahjálp, sem samningarnir fjalla um.
Til þess að hugmynd fáist um fjölda þeirra, sem almannatryggingar ná til,
er í töflu 1 yfirlit um fjölda landsmanna samkvæmt manntali 1946—1956, þar sem
skipting í aldursflokka er í samræmi við ákvæði laganna um bótarétt og iðgjalda-
skyldu.
Þess ber að gæta, að skipting í aldursflokka er hér gerð með annarri aðferð
en í tilsvarandi töflu í síðustu árbók, og veldur það dálítilli breytingu á tölum
Tafla 3. Tekjur tryggingasjððs 1947—1956.
Ár Iðgjðld binna tryggðu Iðgjöld atvinnurekenda Framlag sveitarfélaga Framlag ríkissjóðs Iðgjöld og framlög alls a *o 'O 'Ö Tekjuhalli i
Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr.
1947 .. 17 916 30,0 >12 759 21,4 10 800 18,1 18 200 30,5 59 675 100,0 59 675
1948 .. 16 827 28,6 14 240 24,2 11 160 19,0 216 602 28,2 58 829 100,0 58 829
1949 . 16 987 29,2 13 050 22,4 10 800 18,6 17 300 29,8 58 138 100,0 99 58 138
1950 .. 17 175 30,1 11 800 20,7 10 800 18,9 17 300 30,3 57 075 100,0 1 240 58 315
1951 .. 321 915 30,9 415 191 21,4 12 987 18,3 20 924 29,5 71 016 100,1 3 196 74 212
1952 . 26 407 30,5 18 494 21,3 15 984 18,4 25 752 29,7 86 637 99,9 787 87 425
1953 .. 33 593 30,9 23 356 21,5 19 782 18,2 32 000 29,4 108 731 100,0 99 614 109 344
1954 .. 34 544 29,7 26 583 22,9 19 908 17,1 35 250 30,3 116 285 100,0 314 116 598
1955 . 36 803 29,1 29 096 23,0 20 895 16,5 39 829 31,5 126 622 100,1 126 622
1956 .. 42 308 29,3 33 779 23,4 23 799 16,5 44 732 30,9 144 618 100,1 99 99 144 618
Alls 264 475 29,8 198 348 22,3 156 915 17,7 267 889 30,2 887 626 100,0 787 5 364 893 776
—
, 1) í reikningum ársins 1947 talin 13.359 þús. kr., en endurgreiðsla nemur 600 þús. kr. skv. heimild í lögum nr. 126/1947.
' I reikningum 1948 talið 18.202 þús. kr., en endurgreiðsla frá 1947 nemur 1.600 þús. kr. 3) Hér með talin iðgjöld úr afskrifta-
"jóði £ stofnkostnaðarsjóð, kr. 875.711.04. 4) Hér með talin iðgjöld úr afskriftasjóði fœrð í stofnkostnaðarsjóð, kr. 1.273.616.93