Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 110

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 110
108 a. Tekjur. Aðaltekjustofn sjúkrasamlaga eru iðgjöld samlagsmanna, en ríkissjóður og bæjar- eða sveitarsjóður leggja hvor um sig fram þriðjung á móti greiddum iðgjöld- um, þó ekki yfir ákveðna hámarksupphæð á ári fyrir hvern tryggðan mann. Með auknum útgjöldum hefur hámark þetta verið hækkað, og nam það kr. 72.00 1953— 1954 og kr. 78.00 1955, hvorttveggja að viðbættri verðlagsuppbót. Fyrir árið 1956 var hámarkið í fyrstu ákveðið 90.00 kr., en með lögunum, sem gengu í gildi 1. apríl það ár, var hámarksákvæðið fellt niður. Alls námu iðgjöld 23,4 millj. kr. 1953, 25,4 millj. kr. 1954, 29,4 millj. kr. 1955, og árið 1956 munu þau hafa numið 38,9 millj. kr. Hér hefur því átt sér stað mjög veruleg iðgjaldahækkun, en þó hefur orðið halli á rekstri mjög margra samlaga þessi ár. Samkvæmt lögunum frá 1943 var iðgjaldaupphæð ákveðin í samþykktum sjúkrasamlags. Hinn 1. apríl 1956 varð sú breyting á, að Tryggingastofnunin skal ákveða iðgjöld í hverju samlagi að fengnum tillögum sjúkrasamlagsstjórna og umsögn stjórnar héraðssamlaga, þar sem þau eru. Iðgjaldsákvörðun er háð staðfestingu ráðherra. Eftir að bráðabirðalög, nr. 64/1956, um festingu verðlags og kaupgjalds voru sett, hefur alloft komið fyrir, að ekki hefur fengizt staðfesting ráðherra á ið- gjöldum, sem Tryggingastofnunin í samráði við sjúkrasamlög hefur viljað ákveða. Frá árinu 1948 hefur lífeyrisdeild Tryggingastofnunarinnar greitt sjúkra- samlagsiðgjöld elli- og örorkulífeyrisþega. Frá 1. apríl 1956 skulu einnig lífeyris- sjóðir, sem viðurkenndir eru af Tryggingastofnuninni, greiða sjúkrasamlags- iðgjöld ellilífeyrisþega sinna, sem orðnir eru 67 ára (svo og örorkulífeyrisþega), ef þeir hafa ekki svo háar tekjur, að útiloka mundu ellilífeyri frá almannatrygg- ingunum. í töflu 41 hér að framan sjást ársiðgjöld hvers samlags 1954—1956. Yfirleitt kemur þar fram mjög mikill munur á kaupstaða- og sveitarsamlögum. Árið 1956 var iðgjald lægst 108 krónur, en hæst 498 krónur. Eins og nú er ástatt um efnahag sjúkrasamlaga, skipta vaxtatekjur afar htlu máli í rekstri þeirra. í Reykjavík og á ísafirði eru tekjur af húseignum taldar í liðnum vaxtatekjur o. fl. b. Gjöld. TJtgjöId sjúkrasamlaga hafa aukizt mjög árin 1954 og 1955, svo sem fram kemur í töflum 42 og 43. í töflu 44 eru sýnd meðalútgjöld samlaga í heild á hvern Tafla 44. Meðalútgjöld sjúkrasamlaga á hvern samlagsmann 1951—1955. Tegund greiðslna 1951 kr. 1952 kr. 1953 kr. 1954 kr. 1955 kr. Læknishjálp 104,65 119,11 126,44 132,25 158,67 Lyf 78,19 74,66 77,62 102,28 116,40 Sjúkrahúskostnaður 94,22 124,59 150,30 169,36 195,88 Ýmis sjúkrakostnaður 16,73 19,52 21,39 21,62 26,87 Skrifstofu- og stjómarkostnaður 27,02 28,73 30,09 34,15 38,31 Alls 320,80 366,62 405,84 459,65 536,13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.