Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 85
83
Tafla 40. Sjúkrabœtur greiddar vegna ársins 1954.
Utan sjúkrahúsa í sjúkrahúsum Alls
Dagpeningar Fjölekyldu- bætur Daga- fjöldi Dagpeningar Fjðlskyldu- bætur Daga- fjðldi Dagpeningar Daga- fjöldi
^arlar á I. verðlsv. . ^onur á I. verðlsv. ^amt. á I. verðlsv. . 1 647 408,15 262 622,91 61 855 103 408,69 41 047,29 10 942 2 054 487,04 72 797
1 181 588,70 - 55 288 19 908,82 - 4 079 1 201 497,52 59 367
2 828 996,85 262 622,91 117 143 123 317,51 41 047,29 15 021 3 255 984,56 132 164
Karlar á II. verðlsv. . 875 593,49 158 128,77 39 816 52 937,57 25 750,97 5 993 1 112 410,80 45 809
Konur a II. verðlsv. . 326 391,54 505,71 19 961 4 802,39 374,40 1 100 332 074,04 21 061
samt. á II. verðlsv. . 1 201 985,03 158 634,48 59 777 57 739,96 26 125,37 7 093 1 444 484,84 66 870
Alls 4 030 981,88 421 257,39 176 920 181 057,47 67 172,66 22 114 4 700 469,40 199 034
Fyrir fcvænta karla,
þegar fconan vinnur
eigi utan heimilis Fyrir aðra
I. verðlagssvæði ............... kr. 18,00 á dag kr. 15,00 á dag
II. verðlagssvæði .............. „ 15,00 „ „ „ 12,00 „ „
Auk þess voru greiddar fullar fjölskyldubætur með þremur fyrstu börnum í
fjölskyldu til viðbótar venjulegum fjölskyldubótum. Frá 1. janúar 1957 varð sú
breyting á, að einungis var ákveðið í lögum lágmark og hámark sjúkradagpeninga,
en upphæð þeirra að öðru leyti ákveðin af hverju sjúkrasamlagi fyrir sig.
Meðan sjúklingur dvaldist í sjúkrahúsi á vegum sjúkrasamlags eða ríkisfram-
færslu, lækkuðu dagpeningagreiðslur til hans um jafnmikið og ellilífeyrir til ein-
staklings fyrir sama tímabil nam, ef um kvæntan mann var að ræða, ella um 4/5
bluta. Á þessu var einnig gerð breyting með lögunum 1956.