Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 58

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 58
56 Tafla 23. Barnalífeyrir, óendurkrœfur, 1947—1956. Fjöldi þeirra, sem nutu bóta á ári hverju. Ár eð bp V A Í £ 3 w 1" 1 S g g> O rOl U S I w Ekklar Framfærendur munaðarlau sra barna II | a rQ S I| 03 I | a o 2 ll bt U wja Cð 8 'O a eð 3 « 3 l'03 > Eiginkonur fjarstaddra manna ■ ’m 'a 3 >7 §? cn a Alls 19471) ... 49 142 605 4 72 46 0 3 7 ,,1) 928 19481) ... 51 181 666 5 67 48 3 16 9 „x> 1 046 1949 .... 50 210 601 5 49 36 2 39 6 74 1 072 1950 .... 57 284 604 3 52 26 0 57 3 86 1 172 1951 .... 58 343 591 5 50 28 4 62 0 96 1 237 1952 .... 66 426 558 4 48 24 4 60 0 134 1 324 1953 .... 64 463 549 2 57 24 2 75 0 145 1 381 1954 .... 66 457 531 0 54 12 0 63 0 156 1 339 1955 .... 67 458 491 3 47 13 0 56 0 167 1 302 1956 .... 73 443 526 3 45 „2) 0 61 0 156 1 307 byrjun 1956, en í 11. gr. laganna frá 1956 eru þó sérákvæði um skerðingu lífeyris félaga í lögboðnum eða viðurkenndum Hfeyrssjóðum. Af fólki á ellilífeyrisaldri, sem einskis lífeyris nýtur frá almannatryggingum, mun flest vera útilokað að miklu eða öllu leyti frá bótarétti vegna skerðingar- ákvæðanna. Bótaþegar sérsjóðanna eru þó einnig orðnir allmargir, og fer þeim fjölgandi, einkum í Reykjavík. Það fer eftir landshlutum, aldri, kyni og hjúskapar- stétt, live mikil ábrif skerðingarákvæðin hafa. Talning ellilífeyrisþega fór fram í árslok 1956, og sé gert ráð fyrir, að fjölgun fólks á ellilífeyrisaldri hafi orðið hlut- fallslega jafnmikil í öllum lijúskaparstéttum frá árslokum 1953, en þá fór fram talning á gömlu fólki, hefur fjöldi ellilífeyrisþega í árslok 1956 í beinum tölum og í hlutfalli við gamalmennafjölda verið sem hér segir: Áætlaður fjöldi Ellilífeyrisþegar fólks 67 ára og eldra Fjöldi 01 /0 Hjón liæði 67 ára eða eldri 1 335 1 035 78 Maður 67 ára eða eldri 1171 710 61 Kona 67 ára eða eldri 325 140 43 Einlileypir karlar 2 055 1 494 73 Einhleypar konur 3 879 87 Alls (hjón tahn tveir bótaþegar) .... 10 657 8 293 78 Af tölum þessum koma greinilega fram áhrif skerðingarákvæðanna. Ljóst er, að mikill hluti karla hefur haldið áfram störfum fram yfir 67 ára aldur, en hins vegar hætta konur fyrr störfum eða hafa svo lágar tekjur, að lífeyrir fellur ekki niður af þeim sökum. Enn skýrar kemur þetta í ljós, ef tölur fyrir Reykjavík eru bornar saman við framangreindar tölur. Hundraðshluti ellilífeyrisþega er þar mun lægri en á landinu í heild eða 70 á móti 78. Hundraðshluti einhleypra kvenna er því sem næst hinn sami (88), en aðrir flokkar hafa miklu lægri lilutfallstölu í Reykja- vík. Erfitt er að dæma um, hvort ákvæðin um hækkun lífeyris vegna frestunar á töku hans mundu hafa veruleg áhrif, ef skerðingarákvæði væru ekki. 1) Árin 1947 og 1948 eru lífeyrisþegar elysatrygginga taldir með ekkjum, ðryrkjum o. b. frv. 2) Taldar með ekkjum 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.