Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 58
56
Tafla 23. Barnalífeyrir, óendurkrœfur, 1947—1956.
Fjöldi þeirra, sem nutu bóta á ári hverju.
Ár eð bp V A Í £ 3 w 1" 1 S g g> O rOl U S I w Ekklar Framfærendur munaðarlau sra barna II | a rQ S I| 03 I | a o 2 ll bt U wja Cð 8 'O a eð 3 « 3 l'03 > Eiginkonur fjarstaddra manna ■ ’m 'a 3 >7 §? cn a Alls
19471) ... 49 142 605 4 72 46 0 3 7 ,,1) 928
19481) ... 51 181 666 5 67 48 3 16 9 „x> 1 046
1949 .... 50 210 601 5 49 36 2 39 6 74 1 072
1950 .... 57 284 604 3 52 26 0 57 3 86 1 172
1951 .... 58 343 591 5 50 28 4 62 0 96 1 237
1952 .... 66 426 558 4 48 24 4 60 0 134 1 324
1953 .... 64 463 549 2 57 24 2 75 0 145 1 381
1954 .... 66 457 531 0 54 12 0 63 0 156 1 339
1955 .... 67 458 491 3 47 13 0 56 0 167 1 302
1956 .... 73 443 526 3 45 „2) 0 61 0 156 1 307
byrjun 1956, en í 11. gr. laganna frá 1956 eru þó sérákvæði um skerðingu lífeyris
félaga í lögboðnum eða viðurkenndum Hfeyrssjóðum.
Af fólki á ellilífeyrisaldri, sem einskis lífeyris nýtur frá almannatryggingum,
mun flest vera útilokað að miklu eða öllu leyti frá bótarétti vegna skerðingar-
ákvæðanna. Bótaþegar sérsjóðanna eru þó einnig orðnir allmargir, og fer þeim
fjölgandi, einkum í Reykjavík. Það fer eftir landshlutum, aldri, kyni og hjúskapar-
stétt, live mikil ábrif skerðingarákvæðin hafa. Talning ellilífeyrisþega fór fram í
árslok 1956, og sé gert ráð fyrir, að fjölgun fólks á ellilífeyrisaldri hafi orðið hlut-
fallslega jafnmikil í öllum lijúskaparstéttum frá árslokum 1953, en þá fór fram
talning á gömlu fólki, hefur fjöldi ellilífeyrisþega í árslok 1956 í beinum tölum
og í hlutfalli við gamalmennafjölda verið sem hér segir:
Áætlaður fjöldi Ellilífeyrisþegar
fólks 67 ára
og eldra Fjöldi 01 /0
Hjón liæði 67 ára eða eldri 1 335 1 035 78
Maður 67 ára eða eldri 1171 710 61
Kona 67 ára eða eldri 325 140 43
Einlileypir karlar 2 055 1 494 73
Einhleypar konur 3 879 87
Alls (hjón tahn tveir bótaþegar) .... 10 657 8 293 78
Af tölum þessum koma greinilega fram áhrif skerðingarákvæðanna. Ljóst er,
að mikill hluti karla hefur haldið áfram störfum fram yfir 67 ára aldur, en hins
vegar hætta konur fyrr störfum eða hafa svo lágar tekjur, að lífeyrir fellur ekki
niður af þeim sökum. Enn skýrar kemur þetta í ljós, ef tölur fyrir Reykjavík eru
bornar saman við framangreindar tölur. Hundraðshluti ellilífeyrisþega er þar mun
lægri en á landinu í heild eða 70 á móti 78. Hundraðshluti einhleypra kvenna er
því sem næst hinn sami (88), en aðrir flokkar hafa miklu lægri lilutfallstölu í Reykja-
vík. Erfitt er að dæma um, hvort ákvæðin um hækkun lífeyris vegna frestunar á
töku hans mundu hafa veruleg áhrif, ef skerðingarákvæði væru ekki.
1) Árin 1947 og 1948 eru lífeyrisþegar elysatrygginga taldir með ekkjum, ðryrkjum o. b. frv. 2) Taldar með
ekkjum 1956.